Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 23

Morgunn - 01.01.1978, Síða 23
ALDAHVOKF 21 þar sem þetta er sérgreint nákvæmlega. Að ég hef hér vikið að þessu málefni, sem flestum lesendum mun framandi og jafnvel illskiljanlegt, er aðeins sökum þess, að hinn raunhæfi sannleikur um heimsástandið verður ekki túlkaður rökrétt nema í gegnum tvenn ofangreind skynjanasvið. Án hásál- rænnar skynjunarhæfni héldi alheimurinn eða kosmos og þar nieð guðdómurinn og tilveran áfram að vera ráðgáta. XII. Sjálf lífverunnar. Af framansögðu höfum við séð, að sérhver „skapaður hlut- ur“, sérhver takmörkun í tima og rúmi myndar eilifðina, og að þessi eilifð er sama og sjálfið eða liið lifandi „eitthvað sem er“ að baki hverju efnisformi. Þetta „eitthvað sem er“ er ekki unnt að greina á annan veg en þann, að „það er“. Þar sem þetta er ekki rúm eða tími á hásálræna skynjanasviðinu, getur það hvorki verið litur, form né efnismagn. I þessu skynjana- formi getur það hvorki verið gott né illt, fast eða fljótandi, stórt eða smátt, ungt eða gamalt, því að öll þessi fyrirbæri eru utan tilveru eða verundar fyrrnefnds „einhvers“ á há- sálræna tilverusvæðinu. Fyrir utan að það er „eitthvað sem er“, getur það ekkert nafn haft og er því táknað í aðalriti mínu sem „X 1“. Þetta „eitthvað“ er í sérhverri lífveru og skynjar, stjórnar, býður eða stýrir viljanum. Það er þetta sem hugsar, hefur tilgang, óskir eða þrár. Það er þetta „eitthvað", sem birtist í hugLökunum: „Ég sá“, „ég heyrði“, „ég var hrygg- ur“, „ég var glaður“, og þess háttar. Á lágsálræna tilveru- svæðinu og sem venjulegur jarðneskur maður lýsir þetta „eitthvað“ sjálfu sér með orðinu „ég“ án þess að hafa neina faunhæfa hásálræna eða kosmiska vitneskju um það, hvað þetta „ég“ i rauninni er. Sem stendur er það aðeins gætt lág- sálrænni skynjunarhæfni og getur því aðeins skynjað í rúmi og tima eða þau fyrirbæri, sem öll eru eingöngu bundin ákveðnum tima (aldri) og ákveðnu rúmi (stað) og öllum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.