Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 24

Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 24
22 MORGUNN þeim formum máls og vogar, sem hér til heyra. Það heldur því að lausn heimsgátunnar verði fundin með máli og vog. En eins og við höfum séð af framansögðu, geta niðurstöður máls og vogar aðeins verið staðbundnar takmarkanir innan alheimsins, en aldrei nokkurn tíma sýnt greiningu heildar- innar, það er að segja alheimsins, og þá ekki heldur lífsins sjálfs. XIII. Hvers vegna hin lágsálræna skynhæfni fullnægir ekki líf- verunni. Alheimurinn er ein heild. Jafnvel fyrir lágsálrænni skynj- un birtist þessi heild i hinu takmarkaða og hinu ótakmarkaða. Gegnum lágsálræna skynjun getur lífið einnig að vissu leyti skynjast sem tvenn lögmál, það er að segja sem hið skynjandi og hið skynjaða, sem einnig má nefna „skaparann“ og „hið skapaða“. En með lágsálrænni skynjun getur veran aðeins skynjað svæði rúms og tíma og þá aðeins þau fyrirbæri rúms og tíma, sem skaparinn, sjálfið eða hið skynjandi „eitthvað“ er tengt eða vafið í. Frá þessum sjónarhóli lítur skaparinn eða hið skynjandi „eitthvað“ þá út eins og samsafn efnis, og það er nefnt „lífheild“. Á lágsálræna svæðinu verður lifheild lífverunnar, sem er skapað fyrirbæri eða efnasamsetning, þess vegna skoðuð sem heildargreining lífverunnar og samkvæmt því er lífveran talin efnið eitt, svona þung og þetta gömul. En slik greining getur aldrei átt við það, sem eilift er og óend- anlegt. Þess vegna getur hin lágsálræna skynhæfni aldrei full- nægt hinu skynjandi eilífðareðli lifverunnar. Væri ekki svo, þá væri heldur engin dulræna eða hjátrú. Dulræna er sama og viðurkenning þess, aS eitthvaS sé til sem vi<5 ekki skilfum. HiS dularfulla umhverfis lífveruna merkir þaS, oð vifi játum aS lífveran hlýtur áS eiga sér œSri skilgreiningu en aSeins sköpuS efnasambönd og staSreynd er þaS, aS allir sem eru aS dauSa komnir og vita þaS, trúa í rauninni ákveSiS á fram- haldslíf. Ef ekki, hvað væri þá að óttast? — Hví skyldu þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.