Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 26

Morgunn - 01.01.1978, Síða 26
24 MORGUNN lífverurnar ekki hjá snertingu við áhrif frá þessu svæði. Þessi áhrif eru verunum dulin, meðan þær hafa ekki skynfæri til samskipta við þetta svæði. En skynfæri geta aldrei orðið lil nema sem árangur áhrifa. Árþúsundum saman hafa tré og plöntur svignað á allar hliðar fyrir stormum skóganna og i þúsundir ára hefur sumar og vetur, kuldi og hiti, ljós og skuggar, dagur og nótt, orkað á lífheildir plöntusjálfanna og skilið eftir merki sín. f þúsundir ára hafa plönturnar fellt lauf sín að hausti og endurnýjað þau að vori. Hér sjáum við upphaf endurholdgunarlögmálsins í fyrstu þokukenndri byrj- un. En lífið gengur sinn gang og plöntusjálfin verða stöðugt fjmir áhrifum frá ytri heiminum, sem þau geta ekki enn heyrt eða séð. En sjáum við ekki hvernig þessi áhrif, sem oft líta út eins og dauði og eyðilegging, vekja æðri form lífs og skynj- unar? — Er jurtaríkið á vorum dögum ekki harla frábrugðið jurtaríki fortíðarskóganna? — Sjáum við ekki nú á timum jurtir, sem geta byrjað að opnast fyrir ljósinu og lokast fyrir næturmyrkri og kulda? — Er þessi hæfileiki ekki byrjandi skynjun, byrjandi hugboð um og samsvarandi gagnáhrif frá veröld, sem jurtinni er ókunn? — Og hvað um kjötætur með- al jurta? — Eru þessar jurtir ekki í sumum tilfellum, með límkenndum safa sínum, að þróa með sér magastarfsemi og meltingarfæri dýrsins? — Er þessi safi ekki einmitt að byrja að geta melt dýrafæðu, auk þess sem vottar fyrir veiðihæfni? — Skyldi ekki hæfileikinn til að opna og loka blómþráðum til að veiða skordýr vera árangur þúsund ára gagnverkunar frá náttúrunni, og heldur þessi gagnverkun ekki stöðugt áfram? — Fara ekki sumar og vetur, kuldi og hiti, dagur og nótt, ljós og skuggar stöðugt yfir jörðina, yfir úthöf og meginlönd, og halda menn ekki að gagnverkuninni heppnist að lyfta jurta- lífinu upp á svið dýranna? — Hyggja menn ekki að einhvern tima í órafjarlægð muni jurtaveran ekki aðeins geta etið og melt eins og dýrið, heldur einnig séð sólarljósið, liti og form og heyrt þær hreyfingar eða orkuhræringar, sem hún hefur nú aðeins hugboð um? Hvað er dýrið nú á tímum annað en slik framþróun jurtavera, sem hefur nú öðlast hæfileika til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.