Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 27

Morgunn - 01.01.1978, Síða 27
ALDAHVORF 25 að heyra það og sjá, er hún hafði áður aðeins hugboð um? — Er jarðneski maðurinn ekki slíkt dýr í svo framþróuSu ástandi, «ð hann er farið aS gruna ennþá æSra skynjunarform eZa œSri lífsskynjun en hina líkamlegu? — Er þaS ekki einmitt sl'o, aS nú berja áhrif óþekktrar veraldar aS sálardyrum mannsins á sama hátt og áhrif efnisheimsins berja aS sálar- dyrum jurtarinnar? —• Halda menn þá ekld, að eins og áhrif efnisheimsins skapa skilningarvit og fullkomna sál jurtaver- unnar eða breyta henni i dýr, þannig muni hin æðri, ytri sálræna veröld, sem nú ber að sálardyrum mannsins, einnig hreyta þeirri veru úr dýrslegu, lágsálrænu ástandi í hið sanna mannlega hásálræna lífsform, þar sem hún skynjar og reynir 1 lullri vökuvitund sitt háa eðli sem herra og skapari tíma og rums? — Hvernig ætti manninum annars að hlotnast „mynd og liking Guðs?“ XV. Hið rofna samband við heimssálina. Með þvi að velta framangreindum staðreyndum fyrir okk- ur og þaulhugsa þær, mun okkur verða Ijóst hversu dulrænan umhverfis lífveruna tekur smám saman að hverfa sem dögg fyrir sólu og hið mikla og blóðuga heimsdrama, grátur og gnístran tanna gengur inn i hina voldugu heildarniðurstöðu guðdómlegu heimsskipunarinnar og er þar samsvarandi skil- Mði uppfyllingar hinnar eilifu grundvallarniðurstöðu lífsins, sem er þessi: „Allt er harla gott“. Án þessarar rannsóknar- afstöðu munum við aldrei geta fundið lausn lífsgátunnar. Án hæfileika til að skynja „hásálrænt“ lendum við stöðugt i tnyrkri og ringulreið og þar með í limlestingum, þjáningu og dauða og fáum aðeins eygt grundvallarniðurstöðu lífsins sem hlinda lilviljun líflausra afla. Vissulega er það hryllileg sýn. ldfveran hefur glatað sambandi við hið sanna líf eða heims- salina. Glataði sonurinn hefur villzt frá föður sínum. Adam og Eva eru í myrkraríkinu. Tímabil dauðans er ríkjandi á jórðinni. Hinn deyjandi guðssonur hrópar til himins: „Guð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.