Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 41

Morgunn - 01.01.1978, Síða 41
ALDAHVORF 39 rásar? — Já, svo óyggjandi eru þessar sannanir, að raunhæf heimsmynd, byggð á vitsmunalegum rökum, er óhugsandi nema á grundvelli hinna sterku áhrifa þessarar hringrásar á efnislega sviðið. Við þurfum ekki annað en að líta á þróunina. Stefnir hún e.kki frá lágu greindarstigi til hærri vitsmuna, frá vanþekkingu lil þekkingar? — En að vaxa frá lágstigi vitsmuna og þekkingar til hærra stigs, frá takmarkaðri vit- tmd til æðri vitundar, það er sama og að vaxa frá myrkri til ijóss, frá dauða til lífs. Sýnir þróunin ekki einmitt slíkan vöxt vitundarinnar? -—• Við sjáum að þróunin hefst allt niðri í steiriaríkinu, breiðist út til jurtaríkisins og þaðan til dýrarík- lsms, þar sem maðurinn er þroskaðasta veran. XXXII. Ein kosmisk árstíð er á förum og önnur ný í uppsiglingu. Á þróunarbrautinni frá steinaríkinu til jarðneska manns- ms er allt það lif að finna, sem við erum fær um að skynja raunhæft með líkamlegum skilningarvitum. Hvað er þunga- miðja þeirrar þróunar, sem átt hefur sér stað innan þessa svæðis, sem við höfum aðgang að? — Er það ekki stigbundin þróun til fullkomnunar í að drepa, limlesta og gjöreyða? — Við höfum þá fy rir okkur þróun, sem smám saman hefur gert iífveruna að snillingi i þessu framferði. Hver er snjallari i rnorðum, limlestingum og gjöreyðingu en jarðneski maður- lni1, og hefur þessi þróun ekki blátt áfram gert það að lífs- skilyrðþ að verurnar verði í ríkum mæli að lifa á holdi og hlóði hverrar annarrar? — Jafnvel mennirnir víla ekki fyrir ser að lifa á holdi og blóði annarra vera, þótt það sé þeim alls ekki lífsskilyrði í líkingu við rándýrin. En það hefur ekki dregið úr drápum og limlestingum mannanna. Þeir eru stöð- ugt háaðall drápslögmálsins. Þeir myrða ekki og limlesta af hfsnauðsyn, heldur af græðgi í óveruleg lífsgæði, þeir myrða af hjátrú, trúarlegu og pólitísku ofstæki, valda- og drottnun- arfíkn og jafnvel af kvalalosta og óeðli. Einstaka verum er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.