Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Side 43

Morgunn - 01.01.1978, Side 43
ALDAHVORl’ 41 „göða“. Méð uppeldi og kennslu er barizt gegn hinu „illa“, Segn arjgengum drápgjörnum, dýrslegum erfSavenjum, hin- um svonefndu syndum“, en byggð upp þróun hins „góÖa“, mannúSar eða bróSurkœrleika. Þetta sýnir Ijóslega, að innan mannkynsins er háð styrjöld milli tuenns konar hugarfars: hins deyðandi skemmdarstarfs gegn lífinu og mannúðar eða ðróðurkœrleika. Það síðarnefnda er hið eina, sem getur orðið grundvöllur menningarsköpunar framtíðarinnar, það sýnir náttúran sjálf svo ekki verður um villzt. Méð þessar stað- reyndir í huga má Ijóslega sjá að einni kosmiskri árstíð er að Ijúka og önnur ný að hefjast. XXXIII. ’larðneska mannkynið er istatt á fyrstu kosmisku árstíð stórhringrásar, „vetrinum“. Þar sem við vitum, að í hringrásinni eru aðeins fjórar árs- tiðir, verðum við að bera þær tvær árstíðir örlaga mannkvns- lns, sem fyrir liggja samkvæmt framansögðu, saman við þessar fjórar til þess að komast að þvi hvar mannkynið er statl i hringrásinni miklu. Við vitum að sú árstið sem nefnd er »vetur“ merkir dauðann eða lífleysið, þegar blómskrúðið, græna laufið, ilmurinn, ávextimir og yfirleitt allar lífsins lindir eru i dvala. Þar sem veturinn rikir er allt hulið hvít- snævi, hvítu lífleysi, líkklæði efnisheimsins. Veturinn er svæði dauðans. En þar sem mannkynið er önnum kafið í l’jónustu við dauðann, i því að hrytja niður allt líf og brjóta iögmál þess, hlýtur núverandi ástand mannkynsins að vera »Vetur“ kosmisku hringrásarinnar og þar með svæði dauðans 1 þessari hringrás. Yfir ytra framferði mannkynsins, næturkuldann og hel- gaddinn, það er að segja eigingirnina og fjandskapinn, breið- lst emnig hvítur snæhjúpur kosmiska vetrarins í mynd hins stemgerða kosmiska meðvitundarleysis þessa mannkyns. — I^Tannkynið er því statt á fyrstu árstið eða „vetri“ hinnar

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.