Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 50
48 MORGUNN Þeir röbbuðu við mig en erfiðlega gekk mér að muna sam- tölin þegar ég vaknaði í veikum skrokknmu. Þessir framliðnu læknar höfðu meðferðis geislatæki og þeir töluðu um að hella úr tækinu yfir mig. Mér varð hugsað til þess, að nú eru alls konar geislar mikið notaðir við lækningar og þeir eru jafnvel notaðir í stað hnífsins til að fjarlægja og eyða meinum líkamans. Geta framliðnir læknar einnig gert þetta? hugsaði ég. Geislatækni hinna framliðnu lækna vakti athygli mína og ég minnlist nú þess, að á lækningafundinum fékk ég þau fyr- irmæli að setja kristalsskál með vatni í svefnherbergið er ég gengi til náða. Það gerir geislana sterkari, var sagt. Nú er frá því að segja, að ég er manna ónæmastur á dulræn fyrirbrigði og varð ég læknanna ekki var á daginn. Það var aðeins í svefni að ég komst í samband við þá og fólk hafði orð á þvi, að ég væri farinn að tala upp úr svefni, en það hafði ég ekki gert. Mig fýsti nú að vita hvort hinir fram- liðnu læknar gætu ekki notað geislatækið jafnt á degi sem nóttu. Og mér varð þá hugsað til roskinnar konu, er öðru hverju kom á heimilið, en hún var talin skyggn. Ég bað hana eitt sinn að kíkja fyrir mig og vita hvort hún sæi nokkuð óvenjulegt. Við settumst nokkur inn í kyrrlátt herbergi og konan fór að kíkja. Hún sá læknana og þeir voru þarna með geislatæki. Nokkrum dögum síðar fór ég að hugsa um kristals- skálina með vatninu. Ef þetta voru venjulegir geislar hlyti hegðun geislanna að breytast ef kristalsskálin með vatninu væri sett í braut þeirra. Það er hrein eðlisfræði. Dag einn bað ég skyggnu konuna um að kíkja og geng- um við þá nokkur saman inn i herbergið. Konan sá læknana sem fyrr með geislana. Ég tók upp kristalsskálina með vatn- inu og þá beindu hinir framliðnu læknar geislunum í gegn- um skálina. Þá brá svo við að fleiri en skyggna konan sáu geislana koma frá kristalsskálinni og þetta fólk sá þá endur- kastast af vegg herbergisins. Ég setti nú skáiina að vanga viðstaddra og fundu þeir allir áhrif geislanna. Hér var ekki um það að villast að geisla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.