Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Side 51

Morgunn - 01.01.1978, Side 51
SKÝRSLA . . . 49 skothríð var beint í gegnum kristalsskálina með vatninu. Ahrif geislanna fann ég einnig greinilega og er ég þó manna ónæmastur. En ég hafði nú fengið að degi til rækilega undir- strikaða þá reynslu mína af framliðnum læknum, sem komu til mín um nætur og helltu yfir mig geislum. En hvað segir þá eðlisfræðin um þá geislun sem svo sann- ailega átti sér þarna stað. Menn bæði sáu geislana og fundu áhrif þeirra og skyggna konan tók einmitt svo til orða, að geislarnir væru miklu sterkari eftir að þeir komu í gegnum kristalsskálina með vatninu, hún sá geislana þá miklu betur. Þetta þýðir á máli eðlisfræðinnar að öldulengd geislanna er meiri en áður, þeir sjást betur þar afleiðandi og sýnast vera sterkari. Greinilegt er að geislarnir áttu erfiðara með að brjóta sér leið eftir að kristalsskálin hafði verið sett í braut þeirra sem hindrun. Líkamleg áhrif þeirra verða þá greinileg og jafnvel næmir en óskyggnir menn sjá þá með berum augum. Nú spyr ég, hvað er eðlisfræði ef þessi geislaskothríð er ekki eðlisfræðilegt rannsóknarefni, hvers eðlis er þessi geislun og hvaðan kemur hún? Burt séð frá því, hvaðan geislarnir koma, þá verður ekki komist hjá því að álykta, að geislarnir lúti þekktum lögmál- Uffl eðlisfræðinnar. Kristall og vatn hafa þau áhrif að tíðni þeirra lækkar, þeir hægja á sér eins og neindir er þær fara 1 gegnum vatn og tapa væntanlega orku yfir í kristalinn og vatnið. Að lokum stöðvast framrás geislanna er þeir endur- kastast af vegg herbergisins að einhverju leyti. Það sem þarna gerðist var það, að framliðnir menn höfðu skotið raunvís- md&legum geislum út til okkar — út i efnisheiminn. Ég vil aðeins nefna eitt lítið dæmi til viðbótar. Fyrir nokkru fór ég á ný til lækningamiðils, en hann hafði ég ekki séð áður. Miðillinn vísar mér til sætis og segir eftir litla stund: Það er kominn til þín enskur læknir og hann kastar á þig geislum. Þarna sannaði framliðinn maður tilvist sína með því að beina til min raunvísindalegri geislaskothríð. Eitthvað af ork- unni hefur að sjálfsögðu hafnað í likamanum. Ég var orðinn 4

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.