Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 58

Morgunn - 01.01.1978, Síða 58
56 MORGUNN Þeir, sem kynntust Þórði Sveinssyni, töldu hann sérsta'ðan persónuleika og vafalaust teljum við flest okkar foreldra okk- ar að einhverju leyti sérstæða persónuleika umfram aðra. í því nútíma þjóðfélagi, sem við lifum í er það af, sem áður var, ja aðeins fyrir 3—4 áratugum, að fjölskyldan væri sam- an komin kvökl eftir kvöld og kynntist þannig betur en í dag, því þá var hvorki sjónvarp, útvarp né aðrir fjölmiðlar til þess að glepja eins fyrir. Þá var ekki heldur jafn auðvelt að hitta kunningjana og nú er orðið. Ein þannig var þetta að verða, þegar ég var að vaxa úr grasi, að maður gaf sér naumast tima til þess að vera hjá foreldrum sínum og spjalla við þá, og það er þannig skoðun mín, að mér hefði ekki auðnast að kynnast foreldrum mínum, sérstaklega ekki föður mínum, eins ræki- lega og raun varð á, nema af því, að þegar ég var tvítugur, þá fékk ég augnsjúkdóm svo alvarlegan, að ég varð blindur um skeið og va.'ð að halda mig innan dyra í nærri eitt og hálft ár. Faðir minn var þá orðinn svo farlama, vegna lærbrots, að hann gat ekki farið úr stól sinum nema með hjálp, þannig að við þær aðstæður iilaut ég að kynnast föður mínum miklu meira en ella, svo að þessi alvarlegi augnsjúkdómur varð mér á vissan hátt blessun, því ekki vildi ég hafa farið á mis við það að kynnast og læra af reynslu mér reyndari og greindari manns. f viðræðum sem við þá áttum, kom það hvað eftir annað fram, að það var sannfæring Þórðar Sveinssonar, að endur- holdgun væri lögmál, þ. e. að menn kæmu aftur og aftur til jarðvistar. Hins vegar taldi hann ekki vogandi að halda þessu fram almennt, því að þeir menn yrðu álitnir skritnir eða jafn- vel ekki með öllum mjalla, sem þannig hugsuðu. — Og þó er það svo, að sennilega eru það næstum % hlutar af mann- kyninu, sem hefur þessa trú, og í sjálfu sér getur slík trú ekki skaðað nokkurn. Dulrænir hæfileikar Þórðar Sveinssonar voru á vitund margra samtima manna hans og hefur stundum verið vitnað til þeirra á prenti, svo sem af Þórbergi Þórðarsyni, Jónasi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.