Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 60
58 MORGUNN vestur í Kaliforníu. Var sagt frá þessu í ýmsum erlendum blöðum á þeim tíma, svo að spá erlendu spákonunnar á vegum Sigurðar Jónassonar hafði þá reynst rétt á vissan hátt. Um það bil ári síðar var þess farið á leit við föður minn af hálfu Duke University í Bandaríkjunum, að hann endur- tæki þessa tilraun og kæmi fram í gegnum miðil þar á þeirra vegum. En sökum veikinda sinna treysti hann sér ekki til þess að endurtaka tilraunina. Því miður er það svo, að maður heldur ekki nærri öllu til haga sem síðar kynni að reynast mikilvægt og föður mínum var ekki sýnt um að halda neinu slíku til haga sem snerti dulræna hæfileika hans. En það væri frcðlegt og gaman að leita uppi frásagnir af þessu í erlendum blöðum, sem að ég man eftir að ameríski geðlæknirinn, Anita Muhl, sendi föður minum frá Bandaríkjunum, en þessa var líka getið i blöðum á Norðurlöndum. Fyrsta yfirskilvitlega reynsla sjálfs mín var, þegar ég var 5—6 ára. Við systkinin vorum sjö og ég næst yngstur. — Umrætt atvik átti sér stað einn vetrarmorgun í svartasta skammdeginu. Við þrír yngstu bræðurnir vorum að klæða okkur. Hjá okkur var þjónustustúlka, sem hét Guðlaug en var kölluð Lauga og önnur kona, nýkomin utan af spitalanum. En okkur var veitt meira atlæti en oft endra nær, því for- eldrar okkar höfðu orðið veðurtepptir i bænum um nóttina vegna aftaka veðurs, en það hafði ekki hent þau fyrr né síðar. Ung kona, sem starfaði á spítalanum, hafði samt brotist í gegnum vonskuveðrið um nóttina og komist mjög illa til reika í hús. Þar sem við vorum þarna öll saman komin, heyrum við skyndilega að farið er að leika sálminn „Fögur er foldin“ á píanó móður minnar i næstu stofu. Við vissum að þarna gat enginn verið inni og okkur datt helst í hug, að köttur hefði farið upp á nótnaborðið og gengið eftir því og á þann hátt hefði lagið orðið ti). Ég og eldri bróðir minn hlupum inn i gestastofuna, þar sem píanóið var, og þar var auðvitað enginn inni og ekki neinn köttur heldur, en við sáum, hvernig nót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.