Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 67

Morgunn - 01.01.1978, Síða 67
YFIRSKILVITLEG REYNSLA 65 sem nýr heimur hefði opnast fyrir mér. Mér varð þá ekki Ijóst að reynsla sem þessi hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda, sem sé það, að heilinn spili út, ef svo má segja, öllum spilum sinum, á dauðastund, hefur fjöldi fólks upplifað, eða ef það má kalla það slíkt, samhærilega reynslu og hér var. Er ég í þau 5—6 skipti önnur sem ég hef verið jafn hætt kominn, eða hættara, hefur þetta ekki endurtekið sig. Þetta var mjög notaleg tilfinning, maður var eins og h'lutlaus áhorfandi. E. t. v. hefur sögnin um Lykla-Pétur og hið fræga syndaregistur hans átt rót sína að rekja til þeirrar reynslu, sem hér greinir, að allt skuli gert upp á dauðastundinni. Árið 1966 lenti ég í mjög alvarlegu bílslysi, höfuðkúpu- brotnaði og missti meðvitund. f það skipti stóð ég nokkur augnablik utan við likama minn og horfði á sjálfan mig með- vitundarlausan á götunni. Það var ónotaleg tilfinning, þegar eg eins og hrökk aftur i likamann eða komst til meðvitundar. Mér hefur oft síðan orðið hugsað til þessa atviks, er ég sá sjálfan mig liggjandi meðvitundarlausan, en gat engu um það ráðið — svipað hefur komið fyrir fjölda fólks, — en ég þekki enga, sem farið gátu úr líkama sínum að vild í dásvefni °g með fullri vitund stjórnað ferð sinni og horfið aftur til h'kama síns utan föður minn. Slíkir hæfileikar eru fátíðir og nu viðurkenna vísindamenn tilvist þessa. Merkar mennta- stofnanir fást við að rannsaka þessa hæfileika, eins og t. d. bin fræga menntastofnun, er áður getur, Duke University. Vonandi helga vísindin sig þessu efni í auknum mæli í framtíðinni, enda kominn timi til að menn afli sér a. m. k. jídnmikillar þekkingar á starfsemi mannsheilans og leyndar- dómum tunglsins. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.