Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 78

Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 78
76 MORGUNN ritstjóri sátum saman og vorum að taka þátt í spurningakeppni um sögu og staðhætti Skotlands. Þá heyrðum við allt í einu fréttir frá íslenska útvarpinu: „Það sorglega slys varð á Akra- nesi i gær að drengurinn Þórður Ásmundur Ármannsson drukknaði við bryggjuna i Lambhúsasundi". Hann var syst- ursonur minn. Lg hefði frekar átt að hugsa um þessi nöfn á drengjunum heima en á fyrirtækjunum, þegar ég var að reyna að ráða drauminn. — Þess má geta að drengurinn átti heima í næsta húsi við Bíóhöllina. 5. Á afmælisdegi mínum 11. mars . . . þeim fyrsta eftir að faðir minn dó, fékk ég kaffi í rúmið kl. 8 um morguninn. Kona min fór út og ég var einn í húsinu og sofnaði aftur. — Þá dreymdi mig að ég væri staddur niðri á stigapallinum og faðir minn stendur hjá mér. Ég vissi að hann var dáinn og hugsaði mér að nú skyldi ég spyrja hann hvernig það væri hinum megin, sem ég gerði. Hann sagði: „Það er fullkomn- ara“. Þegar ég ætlaði að spyrja hann frekar, dró hann hönd- ina úr minni, en ég hafði haldið mjög fast í hana, og fann fyrir henni eins og þetta væri raunveruleiki. — Ég fékk ekki meira að heyra og fór aftur upp stigann og inn í svefnher- bergið, en þegar ég kom inn, sá ég sjálfan mig liggja í rúminu, sem var við dyrnar til hægri. — Mér fannst ég smjúga inn í sjálfan mig og þar með var draumurinn búinn. Seinna las ég um að aðrir höfðu orðið fyrir líkri reynslu. 6. Guðmundur Elíasson, sjómaður, Benediktssonar var stadd- ur heima hjá okkur. ■— Hann var kenndur og ég var að hiðja hann að fara heim til konu og barna. ■—■ Hann var alltaf að segja mér og konu minni að hann sæi sjálfan sig á fleka úti á sjó, og að hann ætti ekki langt eftir. Ég andmælti þessu, en hann hélt fast við sína meiningu. — Þá sagði ég við hann: „Jæja, ef þetta skeður, láttu mig þá verða varan við þig“, sem hann lofaði og tók í hönd mína upp á það. — Þegar tog- arinn „Júlí“ fórst við Newfoundland, með allri áhöfn, en Guðmundur var þeirra á meðal, var ég að ganga niður að höfn til þess að athuga um bát, sem var ekki lentur. — Ég var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.