Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 82
80 MORGUNN ist mjög dragast að líkamsleyfum sínum, og er það vitanlega hinum framliðna einungis til tafar. Hann hefur ekki gert sér fyllilega ljóst, að hann hefur öðlast annan andlegan líkama (sem hann hefur reyndar alltaf haft einnig). Ég get þvi ekki séð að rotnandi líkamsleyfar geti verið nein nauðsyn. Hvem- ig færi þá fyrir þeim mörgu sem farast í eldi? — Ég tel því líkbrennslu til framfara. — Æ.R.K. Ytri-Hlíð, Húsavík, á páskum 1978, 26. mars. Herra rithöfundur Ævar R. Kvarau Æsufelli 6, 109 Reykjavik. Kæri Ævar R. Kvaran. Ég vil byrja þessar línur á að þakka yður — af alhug — fyrir ótal .s7orfróðlcg og umhugsunarverð erindi, sem þér hafið flutt í útvarpið. Og þótt ég sé oft á reiki um auðnir efasemd- anna, nem ég þó ávallt staðar og legg eyru við, þegar ég veit að Ævar R. Kvaran flytur erindi. 1 hvert sinn er ég þess full- viss, að þá verður lyft tjöldum frá einhverjum þeim salar- kynnum, sem forvitnileg eru, en við höfum enn ekki kannað nema örlítinn spöl inn fyrir þröskuldinn. Oft verður mér þá hugsað til þeirra, er horfa á sjónvarpið kvöld eftir kvöld, þar til dagskrá þrýtur, og undrast stórum. Oft hef ég ákveðið að senda yður línur og má vel vera að erindi yðar um Fróðárundrin, viðureign Grettis og Gláms og síðast um eldana, sem ekki reyndust þess megnugir að setja merki sitt á þær mannafætur, sem á þeim gengu, hafi orðið til þess, að ég vel sjálfa páskana til að svala forvitni minni. Það ber ekki vitni um kristilegt hugarfar, en þó ótrúlegt sé, þá virðist liún hafa magnast með árunum, enda sjaldan sótt fastar á en nú, þegar ég er farinn að stauta ofarlega á átt- unda áratugnum. En mér er ljúft að játa, að ástæðan er ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.