Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 84

Morgunn - 01.01.1978, Síða 84
82 MORGUNN talaði um myrkrahöfðingjann. Ég fór að hvísla einhverju að móður minni, sem þá fékk strax ávítur fyrir að hafa alið upp svona óþægan strák, svo ég steinþagnaði. Eftir nokkra stund gat ég þó ekki að því gert en impra á því við móður mína hvort þessi maður færi ekki að hætta þessum hávaða og handa- pati. Vel má vera að hann hafi heyrt eða í öllu falli grunað, hvað ég sagði. Hitt er víst að nú var þolinmæði prédikarans þrotin. Hann þuldi yfir móður minni rnjög kröftug viðvör- unarorð, svo aldrei hafði ég heyrt neitt svipað áður. Ég man enn — eftir meira en sjötíu ár — hvemig þau enduðu og er það sæmileg sönnun þess, hve sárt ég hef fundið til þeirra: „Ef þú elur þennan strók upp í þessu eftirlæti og kennir hon- um ekki að hlýða og bera virðingu fyrir guðsorði, þá liggur ekkert annað fyrir honum en hafna i æstum eldum helvitis." Við þessi orð prédikarans fannst mér sem eldtungur brynnu á mér bæði hrygg og rassi, þvi auðvitað sneri ég þannig við honum. Engin orð fá lýst ótta mínum, enda fór ég að háskæla, svo jafnvel sjálfum „guðsmanninum“ hnykkti ónotalega við og glápti á móður mína, sem tók þessu með þeirri háttvísi, sem ég hef aldrei skilið. Þetta voru fyrstu kynni mín af ægivaldi trúarinnar, og munuð þér fara nærri um áhrifin. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Ég hef reynt að litast um af ýmsum sjónar- hólum, bæði einn og með elskulegum félögum, sem hafa bent mér inn í þá ljósheima, sem þeir trúa að bíði þeirra, þegar jarðnesku lífi lýkur. Þrátt fyrir allt þrái ég mest að sofna við nið silfurtærra linda, í örmum móður náttúru, sem er mér svo undur kær. Á hina hlið er mér ljúft og skylt að minnast margra ferðafélaga, sem af fúsum vilja og fórnarlund hafa hjálpað mér á ýmsan hátt og ávallt viðbúnir að styrkja þá, er stormar lifsins hafa leikið harðast. Slíkir menn hafa fundið þann guð, sem er öllum æðri og þrá að likja eftir honum. Það er min skoðun að þeir megi sofna — með hros á vör — við sólarlag. Kæri Ævar R. Kvaran. Mér er það vel Ijóst að nú er ég kominn í ógöngur, eins og jafnan áður. En — ég hugga mig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.