Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 89
RADDIR LESENDA 87 Kent, Englandi 11. des. 1977. Hr. ritstj. Ævar R. Kvaran, Tímaritið Morgunn, Reykjavík. Kæri Ævar Kvaran. Um síðastliðin áramót kom út á vegum Hafsteins Guð- mundssonar dálítið ljóðakver eftir mig, og nefnist Haugfé. Vitanlega gat ég ekki sjálfur annast prófarkalestur, og gerði dr. Finnur Sigmundsson jiað fyrir mig, og að vonum ágætlega. En ihann varð að treysta á handrit mitt, og því var dálítið ófátt, því ég er tekinn mjög að sljóvgast. Versti misbresturinn á handritinu var sá, að af fimm erinda kvæði, vantaði jirjú hin siðustu og er kvæðið snubbótt án þeirra. En nú hefi ég fundið þau og vildi mjög gjarna koma þessu smákvæði út heilu. En i’áð til þess sá ég engin, unz í dag því sló niður í mig eins og leiftri, að vera mætti að þú gætir leyst vandann, því efnisins vegna ætti kvæðið ekki illa heima í Morgni. Hafsteinn veit ekkert um þetta slys, en ef við lestur kvæðisins, sem ég legg hér með, þú skyldir líta á erindin sem tækileg, vildi ég mega biðja þig að hringja til hans og ræða málið við hann. Ef úr- slitin yrðu þau, að þú tækir erindin til birtingar, bið ég jiig oð gera það með jieirri skýringu, að erindin tvö hefðu orðið eftir hjá mér þegar ég sendi handrit mitt, og að þarna sé um að ræða kvæðið á bls. 93 i kveri mínu Haugfé. — Fleira held eg ekki að ég þurfi um þetta að segja. Öska þér gleðilegra jóla, og er, með alúðarkveðju, þinn einlægui. Snœbjörn Jónsson. PS Óska það skýrt tekið fram, að ég einn á sök á þessari slysni. KYNSLÓÐ AÐ HVERFA Vinir falla, unz ég er einn að kalla um sviðið;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.