Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Page 6

Morgunn - 01.12.1979, Page 6
84 MORGUNN Ég sé þig fyrst og fremst í gervi hins Hvíta Bróður. Er ekki þessi veröld. ævinlega áÖ einhverju leyti orustuvöllur? Og eru þeir ekki margir, sem liggja í valnum, sœrSir og deyjandi? — Mér er Ijúfast áS hugsa um þig sem hinn Hvíta BróSur, sem gengur á milli manna sem liggja í valnum, og veitir öllum einhverja líkn. — HÍS raunverulega altarissakramenti þitt er þessi þjónusta kærleikans, og brauSiS og víniS er hin líkamlega og andlega hressing og heilsubót, sem þú veitir mönnunum í valnum. Mikli Hvíti BröSir! Mennirnir kalla þig ýmsum nöfn- um og deila um hin mörgu nöfn. Og ég held, aS þeir sem eru þér ólíkastir deili mest og hafi hœst. En hvaS segja þeir sem hafa reynsluþekkingu á þér, þeir sem þú hefur hjálp- áS, — mennirnir í valnum? — Munu þeir ekki fyrst og fremst kalla þig hinn Hvíta BróSur, en leggja þá áSaláhersl- una á bróSurheitiS? — Munt þú ekki í þeirra augum vera fyrst og fremst dásamlegur fulltrúi göSleikans — og er þaS ekki nóg? — Mikli Hvíti BröSir! Mennirnir dýrka þig meS ýmsum hætti. Sumir telja nauSsynlegt aS þylja þér sem mest lof í ræSum og söngvum, og áSrir virSast halda, áS þeir þóknist þér meS hátíSasiSum og ýmis konar undarlegum tilburSum. Og þeir kalla þig konung og skapa utan um þig glæsilega hirS — og telja sjálfa sig öSrum fremur til hirSarinnar. Þeir kosta kapps um aS gera sem mest úr þjáningum þínum, nœstum því eins og fórn þín hafi veriS nauSungarfórn, en ekki glöS gjöf kœrleikans, sem gefin var af innri þörf. Og gleSibóSskapur þinn verSur áS sorgarbóSskap, sem rekur éSlilega lífsgleSi á flótta! — Hversu alltof fáir eru þeir, sem sjá þig fyrst og fremst sem hinn Hvíta BróSur, sem einhvern göfugasta fulltrúa gÖSleikans á þessari jörS, og dýrka þig meS því áS vera sjálfir göSir. — Hin rétta dýrkun á þér er hvorttveggja í senn: ákaflega einföld og frjáls, — og erfiS og margbrotin. — ÞaS er ekki auSvelt aS tala fagurlega og brosa Ijósbrosum til þeirra, sem

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.