Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 20

Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 20
98 MOHGUNN mikið af slíkum bókum. Hitt er þó miklu sjaldnar rætt, hvort við höfum átt nokkra tilveru áður en við fæddumst í þennan heim. Við skulum nú velta þessari spurningu ofurlítið fyrir okkur og byrja á grunni sem ekki verður um deilt. Við erum hér á jörðinni og göngum í likamlegri mynd í gegnum ýmis konar reynslu ásamt milljónum annarra. Við fæðumst inn í þessi skilyrði hjá einhverri þjóð og í sérstaka fjölskyldu. Og að því sem við best getum séð ráðum við engu um það. Við skulum þá fyrst líta á hina sorglegu hlið lífsins, því hún vekur hugsandi manni miklu fleiri efasemdir og vandamál en hin bjartari. Við vitum að börn fæðast í heiminn við ólíkustu skilyrði. Sum hafa heilbrigða og hrausta líkami, eru vel gefin, dugleg, áhugasöm og fjörug, og geta jafnvel með auknum þroska orðið merkilegir hugsuðir. öðrum er blinda, heymar- leysi, sjúkdómar og greindarleysi frá upphafi fjötur um fót. Sumir fæðast i umhverfi sem býður þeim ást og öryggi, hvatn- ÍJigu, menningu og áhuga á fögrum hlutum; annarra bíður spilling, sóðaskapur og ljótleikur; þeim er að engu sinnt eða jafnvel beitt hryllilegri grimmd af sjálfum foreldrum sínum. Sumra bíða tækifærin við dyrnar til þess að bjóða þau vel- komin; hjá öðrum ganga tækifærin hjá eða knýja of seint að dymm. Er þetta allt saman hreinni tilviljun undirorpið eða hefur Guð lagt á ráðin um þetta? Sé hvorugt hægt að fallast á, hvaða skýringa eigum við þá að grípa til, sem hafa í sér fólgna sæmi- lega fullvissu þess, að endanlega ríki réttlæti í tilverunni? Sé Guð réttlátur, góður og kærleiksríkur, þá blasir mikið vandamál við þeim sem trúir því að sérhver sál sé ný sköpun Guðs. Því það er ekki minnsta vafa undirorpið að þær kringum- stæður, sem sumar sálir fæðast í, útiloka rétta möguleika til þroska í þessu lífi. I sumum tilfellum er líkaminn vesæll bú- staður. Og hvað um hálfvitann og aðra andlega vanskapaða vesalinga? 1 sumum tilfellum hlýtur umhverfi þar sem ríkir ótti, grimmd og ruddaskapur að hafa eyðileggjandi áhrif áður en persónuleiki barnsins getur veitt nokkurt viðnám. Getur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.