Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 23

Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 23
UM DAUÐANN 101 börunum sínum“. Dr. Brinkley, hinn konunglegi stjörnufræð- ingur Irlands, sagði um þennan pilt þegar hann var átján ára: „Dg segi ekki, að þessi ungi maður verSi, heldur sé mesti stærð- fræðingur, sem nú er uppi“. Það er ekki hægt að ganga fram hjá snilligáfu á unga aldri á þeim einum forsendum, að hún sé svo sjaldgæf. Það þarf ekki nema einn hvítan hrafn til þess að sanna að ekki séu allir hrafnar svartir. Þetta krefst skýringar. Með því að fallast á fyrri tilveru, þá er vel hægt að ímynda sér að slikir afburðahæfileikar séu afleiðing fyrri lærdóms og þroska á ákveðnum sviðum, sem færst hafi yfir i þetta líf að einhverju eða öllu leyti. Getum við hér minnst kenningar Platos um endurminninguna. Þeirrar skoðunar, að sú þekking sem okkur reynist auðvelt að tileinka okkur sé gömul þekking, sem hið ódauðlega sjálf okkar hafi aflað sér á fyrri tilverusvið- um. Þegar á hinn bóginn um er að ræða þekkingu, sem við eigum erfitt með að meðtaka eða höfum ekki áhuga á, þá kunn- um við nú að vera að kynnast henni i fyrsta sinn. Þannig kann einnig að vera, að innblástur geti hugsanlega byggst á visku, sem safnað hefur verið í lífsreynslu fyrri æviskeiða. Eins og allir kannast við, þá verður oft vart við mikinn mis- mun á fólki innan sömu I jölskyldu, og er það nokkuð forvitni- legt. Mismunandi likamseinkenni, að menn séu likir eða ólíkir stjórnast vafalaust af erfðalögmálunum. En stundum kemur fram mikill mismunur á hinum dýpri sviðum hugsunar, sið- ferðis og listrænna eiginleika og virðist alveg óútskýranlegur á liffræðilegum grundvelli. Þetta verður hins vegar ekki eins óskiljanlegt, ef gengið er út frá því, að hver sál eigi sér langa fortið að baki og hafi dregist til að fæðast aftur í samræmi við karmisk lögmál í fjölskyldu, þar sem foreldrarnir geta veitt henni likama og umhverfi, sem best hentar áframhaldandi þroska hennar og þróun. Á það hefur verið bent, að Johan Sebastian Bach hafi fæðst í fjölskyldu, sem átti sér langa tónlistarhefð að baki. Ein af því þarf ekki endilega að leiða, að hægt sé að útskýra snilld hans sem erfða eiginleika. Það má alveg eins imynda sér, að tón-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.