Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Side 33

Morgunn - 01.12.1979, Side 33
UM DAUÐANN 111 erindum hef ég hins vegar talið mikilvægt að rök þau, sem ég færi fram að þessu sinni fyrir lífi eftir dauðann, komi einmitt frá þeim, sem vísindin hafa kennt hið gagnstæða. Við eigum því að geta tekið þessum sameiginlegu örlögum okkar, dauðanum, með stillingu og jafnaðargeði og ókvíðin með öllu. En gleymum því ekki, að okkur er ætlað að læra i þessu lifi. Og það er fyrst og fremst máttur og mikilvægi kærleikans, sem við þurfum að gera okkur fulla grein fyrir og láta marka afstöðu okkar í hvívetna i þessu lífi. Þá munum við með hrein- skilni og einlægni geta heilsað hinum óhjákvæmilega gesti með orðum hins spaka íslenska skálds: „Komdu sæll, þegar þú vilt“.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.