Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Side 37

Morgunn - 01.12.1979, Side 37
ÍSLENDINGAR Á ALÞJOÐAFUNDI 115 II. Ég ætla að reyna að skýra frá, hvemig dagarnir liðu á þessu ráðstefnumóti með því að greina frá, hverjir héldu er- indi og sýndu hæfileika sina á huglæglegu sviði. Að kvöldi hins fyrsta dags söfnuðust allir þátttakendur saman í sal, sem kallaður er „bókaherbergi“ i þeim tilgangi að kynnast hver öðrum, þar sem fulltrúi frá hverju þátttöku- landi hélt smá tölu og kynnti starf sálarrannsókna í viðkom- andi félagi og gerði sá, er þetta ritar grein fyrir starfsemi félags okkar. Hver morgunn liófst með 30 mínútna hugleiðslu kl. 8:00. Huglækningar byrjuðu kl. 9:10 hvern morgun og stóðu yfir i einn klukkutíma. Jafnframt fóru huglækningar fram um það bil annan hvern dag eftir hádegi kl. 14:30, en þær voru stundaðar af fimm læknum. Þetta voru sem sagt hinir föstu liðir hvers dags. Að morgni hins 2. dags fór fram umræða og rætt um: Alþjóðlegar sálarrannsóknir og Alþjóðlega Spíritistasam-

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.