Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 58

Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 58
136 MORGUNN en notar ekki pensla heldur bera puttana. Og á ofsahraða beitir hann báðum höndum samtímis. Og ég sýndi mynd á veggn- um. Myndin er eftir franska impressionista meistarann Monet og líkist sumum myndum hans mjög og rithöndin er eins og á myndum í málverkabók með verkum hans. Luiz Gasparetto heldur áfram að mála og lýkur við hverja myndina eftir aðra og þær eru undirritaðar af framliðnum meisturum eins og Rembrandt, Monet, Manet, Modigliani, Degas, Bruegel, Chagall, Tolouse-Lautrec, Van Gogh og Renoir. Ekki þarf sérfræðing í myndlist til að sjá að myndirnar eru greinilega i ætt við listamannanöfn þau, sem rituð eru á myndirnar. Nú er stund þessari lokið — og þessi myndlistariðkun í djúp- trans eða sambandsástandi hefur tekið rúman klukkutíma. Gasparetto er auðsjáanlega dauðþreyttur, enda kófsveittur. Þeim sextán myndum, sem Luiz Gasparetto gerði þarna, er dreift um sviðsgólfið, svo að allir geti skoðað þær; En mynd- irnar eru ekki falar — eru ekki til sölu, hvað sem í boði hefði verið. Oft hafa honum verið boðnar drjúgar fjárfúlgur fyrir mynd- ir, en hann hefur jafnan staðist freistingarnar. Er skýring hans sú skoðun hans, að þeir sem hafa yfirskilvitlegar náðar- gáfur, eigi ekki að hagnast á þeim fjárhagslega. Taldi hann þetta útbreidda skoðun meðal spíritista í Brasilíu. Luiz Gasparetto sagði mér að hann hefði gert um 4000 myndir og hann geymir þær allar. Hann sagði að einhvem- tíma yrðu þær boðnar til sölu, en þegar það verður ætlar hann að nota andvirðið til að efla starfsemi spiritistahreyfingarinnar í Brasilíu. Áður en Luiz Gasparetto kvaddi ráðstefnu þá, sem við vor- um samankomin á, þá gaf hann Alþjóða Spíritistasambandinu nokkrar myndir og gaf jafnframt leyfi sitt til þess að fjórar þeirra skyldu slegnar á uppboði meðal þátttakendd ráðstefn- unnar. Síðan sýndi ég á þessum fundi S.B.F.l. þrjár þessara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.