Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Síða 62

Morgunn - 01.12.1979, Síða 62
EFASEMDAMAÐUR Á ALVÖRU-ANDAFUNDI: „HALDIÐ ÞIÐ AÐ FRAMLIÐNIR HLÆI EKKI OG SKEMMTI SÉR?“ (Þetta er grein efasemdarmannsins Atla Rúnars Halldórssonar í DAGBiLAÐINU eftir að hann fékk tækifæri til þess að verða áhorfandi að ummyndunar-fyrirbærum breska miðilsins Queenie Nixon í Félagsheimilinu á Seltjamarnesi). — Kjarval mætti en Maó ekki „Slappið bara af, komið ykkur vel fyrir í stólunum og leggið jarðarfararsvipinn til hliðar. Þetta er ánægjustund bæði fyrir ykkur og hina framliðnu. Þið getið hjálpað verunum að komast í samband við ykkur þegar þær berja að dyrum.“ Ævar R. Kvaran röltir um sviðið i félagsheimilinu á Sel- Ijarnamesi, manna afslappaðastur. Hann talar um nærveru dauðra í salnum eins og ekkert sé sjálfsagðara. Efasemdar- maðurinn ég er mættur á alvöru andafund í Sálarrannsókna- félaginu. Salurinn er þéttsetinn. Það leynir sér ekki að margir bíða spenntir eftir því sem verða vill. Hér á að ná þráðlausu sambandi við heim hinna fram- liðnu, gera horfið fólk sýnilegt viðstöddum! Breskur miðill, frú Queenie Nixon, er gestur Sálarrannsóknafélagsins um þessar mundir. Hún er sögð búa yfir þeim makalausu hæfi- leikum að framliðnir reyna að mynda svip sinn á andliti hennar. „Við vorum með fund hérna á sunnudagskvöldið,“ segir Ævar á senubrúninni. „Thor Jensen kom fram á andlit mið- ilsins og dótturdóttir hans, sem í salnum var, þekkti hann strax.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.