Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Side 82

Morgunn - 01.12.1979, Side 82
160 MORGUNN manni miklu nánar en nokkru sinni fyrr. Hann opnar hug sinn fyrir okkur á persónulegri hátt en nokkru sinni. Þetta er mikill kostur. Má jafnvel segja, að hókin aukist að þrótti og spennu mjög er á hana liður. Hún er heillandi lestur, að minnsta kosti fyrir þá, sem vilja gera sér grein fyrir áhrifum innra lífs mannsins á örlög hans. Sem dæmi um ógleyman- lega og merkilega þætti þessarar bókar nefni ég fyrirbærið, sem Árni varð fyrir í Strandakirkju, magnaðar lýsingar höf- undar á óráði, þegar hann var að bana kominn í veikindum og síðast en ekki sist hinn frábærlega skrifaða kafla, sem hann nefnir Álög. Bókin Ekki einleikiS ber nafn með rentu. Hún er nýr sigur fyrir hinn níræða rithöfund. - Útgáfa Set- bergs er að vanda vel gerð og vönduð.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.