Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Síða 29

Morgunn - 01.06.1989, Síða 29
Einar H. Kvaran FYRSTIMIÐILL REYMONDS E>eir, sem lesið hafa „Raymond“ eftir Sir Oliver Lodge, eða þá ritling minn „Líf og dauða“, muna sjálfsagt eftir konunni, sem Raymond, sonur Sir Olivers, gerði fyrst vart við sig hjá. Hún heitir fullu nafni Gladys Osborne Leonard, og er víst sá enskur endurminninga-sannana miðill, sem nú er í mestu áliti á Englandi. „Raymond“ flutti frægð hennar, ekki aðeins um England, heldur um allan heim. Aðsóknin að henni fór að verða stórkostleg. Og þær vonir brugðust ekki, sem „Raymond“ hafði vakið um það, að þarna væri unnt að ná sambandi við framliðna ástvini sína. Fyrir því varð að- streymið alltaf meira og meira, og á síðastliðnu ári var ekki nokkur vegur að komast á fund hjá henni, nema henni væru send tilmæli um það mörgum mánuðum áður. Einhver mesti sigurinn, sem hún hefir unnið, er ef til vill sá, að breska Sálarrannsóknafélagið er nú farið að skipta sér af henni. Það mun vera fyrsta skiptið, sem það hefir gert menn á fund þeirra enskra manna, sem gera sér miðilstarf að atvinnu. Mótþrói félagsins gegn þeim miðlum, sem taka við gjaldi, hefir verið afar ríkur, og sjálfsagt hefir hann dregið úr árangrinum. Svo virðist, sem fréttir þær, er af frúnni bárust, hafi að lokum unnið bug á þessum mótþróa, og tveir fulltrúar frá félaginu, ungfrú Radclyffe Hall og Lady Troubridge, lögðu út í rannsóknir með frú Leonard sem miðilinn. Frá árangrinum er skýrt í síðasta desemberheftinu af tímariti félagsins (Proceedings). Auðvitað létu þær frúna ekki vita, hverjar þær voru, og svo mikil nákvæmni var við höfð, að 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.