Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Side 42

Morgunn - 01.06.1989, Side 42
FYRSTI MIÐILL RAYMONDS MORGUNN hún í yndislegum aldingarði við brúnina á dálitlum skógi. Þau gengu þar saman, og hann benti henni á ýmsa fallega staði, sérstaklega á breiðan læk, sem rann undir merkilega fallega brú. „Þetta er eins og heima hjá mér á jörðunni“, sagði Philip. ,,Eins og þú sérð, er þetta heimili mitt í anda- heiminum og hér bíð ég eftir pabba og mömmu. Aðeins er þessi landareign stærri og fegurri“. Einum eða tveimur dögum síðar lýsti hún því, sem hún hafði nú séð, fyrir foreldrum Philips, og þau sögðu, að lýs- ingin væri nákvæmlega rétt. Síðar heimsótti hún þau hjónin og kom á brúna, og hún sá þá, að allt var eins og hún hafði séð það í Ieiðslunni, nema hvað henni virtist jarðneski lækurinn ekki alveg eins breiður. (Morgunn 1920, 2.+3. hefti) 40

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.