Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Page 42

Morgunn - 01.06.1989, Page 42
FYRSTI MIÐILL RAYMONDS MORGUNN hún í yndislegum aldingarði við brúnina á dálitlum skógi. Þau gengu þar saman, og hann benti henni á ýmsa fallega staði, sérstaklega á breiðan læk, sem rann undir merkilega fallega brú. „Þetta er eins og heima hjá mér á jörðunni“, sagði Philip. ,,Eins og þú sérð, er þetta heimili mitt í anda- heiminum og hér bíð ég eftir pabba og mömmu. Aðeins er þessi landareign stærri og fegurri“. Einum eða tveimur dögum síðar lýsti hún því, sem hún hafði nú séð, fyrir foreldrum Philips, og þau sögðu, að lýs- ingin væri nákvæmlega rétt. Síðar heimsótti hún þau hjónin og kom á brúna, og hún sá þá, að allt var eins og hún hafði séð það í Ieiðslunni, nema hvað henni virtist jarðneski lækurinn ekki alveg eins breiður. (Morgunn 1920, 2.+3. hefti) 40

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.