Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Síða 44

Morgunn - 01.06.1989, Síða 44
SPÍRITISMINN MORGUNN milli lifandi manna og framliðinna, eða með öðrum orðum, að það sé hennar ætlunarverk, samkvæmt fyrirmælum Jó- hannesar-bréfsins, að „trúa ekki sérhverjum anda, heldur reyna andana, hvort þeir séu frá guði“. En þá er ekki fjarri lagi, að því er mér virðist, að spyrja að hverju gagni vér getum búist við, eða vonast eftir, að spíritisminn og fyrir- brigði hans geti orðið. „Ég nefni fyrst af öllu vissuna um ódauðleikann. Satt er það að vísu, að mikill fjöldi manna hefur trúað því fastlega á öllum öldum, ekki aðeins að andinn lifi eftir líkamlegan dauða, heldur og að það líf sé ævarandi. En jafnvel um kristna menn er það að segja, að þó að þeir hafi trúað á persónulegan ódauðleika, þá hafa þeir oft óskað þess, að sannanir fyrir ódauðleikanum væru betur sannfærandi en þær eru. „Merkilegur kafli er í „Ævisaga dr. Johnsons“ eftir Boswell. Þar er sagt frá samræðu, sem fór fram í Oxford, Iaugardaginn 12. júní 1784. Dr. Johnson var þá gestur dr. Adams, yfirmanns Pembroke-collegísins. Boswell segir: „Ég hef ekki nein skrif um samtalið þetta kvöld, nema eitt brot. Ég minntist á sýn Lytteltons lávarðar, sýn, sem boðaði, hvenær hann mundi deyja, og að fyrirboðinn hefði ræst nákvæmlega. Þá sagði Johnson: Það er hið frábærlegasta, sem gerst hefur á minni ævi. Ég heyrði það með mínum eigin eyrum af vörum frænda hans, Westcote lávarðar. Mér þykir svo vænt um hverja sönnun, sem ég fæ um andlegan heim, að mér er ljúft að trúa henni. Dr. Adams svaraði; „Þér hafið nægar sannanir, góðar sannanir, sem ekki þurfa neinn stuðning“. Johnson sagði þá: „Mig langar til að fá þær meiri“. „Ef til vill hefur dr. Johnson aldrei verið í nánara samræmi við hugsunarhátt og tilfinningar Englendinga, eins og þeir gerast almennt, en þegar hann sagði, að hann langaði til að fá meiri sannanir fyrir andlegum heimi. Það er einmitt þessar sannanir, sem hugsanlegt er að spíritisminn færi mönnunum. En auk framhaldslífs andans eftir dauðann getur verið að spíritisminn fræði okkur eitthvað meira en trúarbrögðin hafa 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.