Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 48
Vmislegtutan úr heimi MORGUNN heim til sín, og urðu þess þá vísari, að hann var systursonur eins af æðstu mönnum ensku biskupakirkjunnar og kominn langt út á glapstigu. Presturinn sagði unga manninum frá konunni, sem hann hafði séð og kvaðst halda, að hún hlyti að vera móðir hans. Pilturinn sagði, að lýsingin ætti nákvæmlega við móður sína. Prestur bætti því þá við, að þegar pilturinn hefði náð sér aftur, skyldu þeir halda dálítinn tilraunafund. Peir héldu fundinn, þessir þrír. Prestur fór í sambandsástand, og móð- irin — systir kirkjuhöfðingjans — náði valdi á honum og talaði við drenginn sinn. Þegar prestur vaknaði, sat pilturinn grátandi öðrumegin við borðið og lögmaðurinn grátandi hinu megin. Þeir sögðu presti, að móðir piltsins hefði komið með orðin, sem hún hefði sagt við son sinn í andlátinu, að hún hefði sungið fyrir hann, og að hún hefði sagt honum, að nú væri hann að komast út úr þrengingunum og að eftirleiðis mundi honum farnast vel. Conan Doyle bætti því við, að hann hefði sjálfur fengið bréf frá þessum unga manni. í bréfinu var sagan sögð frá upphafi og þessu bætt við; „Þetta er skatturinn, sem ég greiði til málsins, er hefir bjargað mér.. Ég skal aldrei komast út á villustiga oftar. Farið þér með þetta eins og yður sýnist“. Conan Doylesendi móðurbróðurnum, kirkjuhöfðingjanum, bréfið og skrifaði honum með því, lét hann vita, að hann mundi aldrei gera almenningi kunnugt, hver pilturinn væri, og bætti við þessum orðum: ,,En gerið svo vel að segja aldrei eftirleiðis, að þetta sé djöfullegt mál. Munið eftir því, það er himneskt“. Kirkjuhöfðinginn svaraði bréfinu engu. Kirkjuþing það, sem getið er um hér að framan, var háð í síðastliðnum októbermánuði. Þar gerðist það merkilegast, að þingið setti spíritsmann á dagskrá og tók hann til umræðu. Að minnsta kosti hefir enskum blöðum þótt það lang sögu- legast af gerðum þingsins. Engir af þeim prestum ensku kirkjunnar, sem látið hafa uppi afdráttarlaust fylgi við spír- itismann og að sjálfsögðu hafa mesta þekkingu á honum, voru fengnir til að halda ræður, og að því hefir verið fundið. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.