Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Síða 53

Morgunn - 01.06.1989, Síða 53
Marta Jónsdóttir: HITT OG ANNAÐ, SEM FYRIR MIG HEFUR KOMIÐ EFTIR MÖRTU JÓNSDÓTTUR ERINDIFLUTT í S. R. F.Í.4. DES. 1919 (Á undan erindinu mælti forseti félagsins þau orð, er hér fara á eftir: f>að er að sjálfsögðu verk þessa félags að leita að sönnun- um fyrir öðrum heimi, kynna sér, hverjar sannanir hafa komið víðsvegar um heiminn, sækjast eftir nýjum sönnun- um, og kappkosta að færa sér slíkar sannanir í nyt. En við hliðina á því, sem í ströngum skilningi verður nefnt sannanir, er afarmikil og margvísleg dulræn reynsla mannanna, sem ekki verður sönnuð á neitt líkan hátt og t.d. endurminningasannanir verða reyndar. Það er ekkert vit í því að virða slíka reynslu að vettugi, og það hefur mannkynið í raun og veru aldrei gert. Hún hefur alltaf verið ofin saman við trúarbrögðin, hefur alltaf gefið trúnni næringu og styrkingu. í því efni þarf ég ekki annað en benda ykkur rétt til dæmis á gamla og nýja testamentið, sögurnar um helga menn í kaþólskri kirkju og afturhvarfs- sögurnar í kirkjum prótestanta. Eftir því sem ég lít á, er það ein hliðin á ætlunarverki þessa félags að sinna þessari reynslu hér á landi af alúð og kost- gæfni. Eg er sannfærður um, að mjög mikið er til af henni hér á landi. Fyrst er að fá vitneskju um hana — fá sem ná- kvæmasta vitneskju um það, hvernig hún hefur komið fram, í hverju hún hefur verið og er í raun og veru fólgin. Því næst er 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.