Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 16
Undarleg atburðarás MORGUNN Þessar upplýsingar fannst mér ekki nægjanlegar til að fara að gera neinar tilraunir með rótina og lagði því málið til hliðar í bili. Sumarið 1988 var ég staddur heima hjá dulrænu konunni, sem ekki vill láta nafns síns getið, ásamt nokkrum vinum okkar. Þá féll hún í trans í fullri dagsbirtu heima í stofunni hjá sér. Meðal þeirra úr öðrum heimi sem komu fram var Eggert Briem, sem áður er getið. Eg spurði hann hvort hann gæti ekki gefið einhver góð ráð við krabbameini. Hann sagðist skyldi gefa mér uppskrift ef ég vildi skrifa hana niður. I uppskriftinni eru fjórar íslenskar jurtir, þ.á.m. lú- pínurót. Hinar jurtirnar eru allar notaðar í jurtaseyði það sem Asta notar við krabbameini, þ.á.m. jurtin sem Stefáni Filippussyni var bent á forðum daga eins og áður er frá skýrt. Eggert Briem sagði gegnum munn miðilsins að þetta jurta- seyði læknaði öll krabbamein, ef það væri notað áður en búið væri að eyðileggja sjúklinginn með geislameðferð eða lyfjum. Vegna þess að ein þessara jurta er eitruð, ef hún er ekki notuð á réttan hátt, vill Asta ekki að almenningur fái vitn- eskju um samsetningu þessa jurtaseyðis og mun ég því ekki ræða hana hér nánar. Sé jurtaseyðið rétt búið til er það aftur á móti algerlega óeitrað og hættulaust. Nokkru eftir að þessar upplýsingar bárust, sá ég í erlendu tímariti, að verið sé að gera tilraunir með lúpínurót til lækn- inga á krabbameini í Bandaríkjunum. Frekari upplýsingar í febrúar 1989, kom ég í hús hér á höfuðborgarsvæðinu. Þar var þá stödd kona norðan úr landi. Kona þessi er með dulræna hæfileika og hefur fengist við huglækningar og jafnvel miðilsstarfsemi. Skömmu eftir að við höfðum heils- ast segir hún við mig að framliðnu læknarnir, sem hún telur að starfi með sér, séu komnir og þeir vilji endilega koma til mín skilaboðum. Til þess þurfi ég þó að sitja með sér niiðils- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.