Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 25
MORGUNN______________________________Undarleg atburðarás „Það verkaði nú vel," svaraði hann. „Á öðrum degi var allt kornið í lag." Fleiri hafa sagt mér líkar sögur en ég ætla ekki að þreyta lesendur með því að fara að tíunda þær hér. Að lokum kemur hér ein frásögn um lækningu á barni. Dulræna konan sem ég hitti fyrst á Landsspítalanum forð- um daga hefur stundum búið til jurtaseyði eftir sömu upp- skrift og ég hef notað og látið fólk sem til hennar hefur leitað fá það. Sumarið 1989 kom til hennar kona úr Reykjavík og bað hana ásjár. Hún átti barn á fyrsta ári, þá nálægt fimm mánaða. Barnið hafði aldrei getað nærst eðlilega. Allt sem það lét ofan í sig kom jafnóðum upp aftur og nú var það að dauða komið af vannæringu. Læknar voru algerlega ráða- lausir og flest benti til að endalokin væru skammt undan. Vinkona mín gaf konunni hálfan lítra af jurtaseyðinu og sagði henni að gefa barninu fáeinar teskeiðar af því á nokk- urra stunda fresti og sjá hvað gerðist. Konan fór eftir þessum leiðbeiningum og í fáum orðum sagt var barnið orðið heilbrigt eftir eina viku. Eftir því sem ég veit best er það nú, rúmlega ári seinna, við góða heilsu. Hér ætla ég að láta staðar numið með lækningasögur í bili, enda þótt af nægu sé þar að taka ef allt væri talið. Framtíðarsýn Eins og frásögn þessi ber með sér, virðist saga krabba- meinslækninga hér á landi með jurtalyfjum, vera vörðuð dulrænum fyrirbærum, alveg frá upphafi til þessa dags. Sé alJt það sem fram hefur komið á undangengnum árum, gegnum mismunandi dulræna farvegi, rétt og stenst dóm reynslunnar, þá höfum við í höndunum nýtt lyf sem nota má til blessunar öllu mannkyni á ókomnum árum. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.