Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 53
MORGUNN Dulræn skynjun dýra Æðri skynjun hjá hundum Þrátt fyrir þá staðreynd að mörg dæmi um hunda með fjarskynjunar hæfileika hafi vakið athygli dulsálarfræðinga í gegnum árin, þá hafa tiltölulega fáar tilraunir verið gerðar varðandi það hvort allir hundar búi yfirleitt yfir slíkum hæfileika. Eina eftirtektarverða undantekningin frá þessari staðreynd var starf sem Dr. J.B. Rhine innti af hendi snemma á tímaskeiði þessara rannsókna þegar hann enn var starf- andi við Duke-háskólann. Sagan er áhugaverð vegna þess að prófanirnar voru studdar af bandaríska hernum. Fyrir mörgum árum höfðu fulltrúar frá hernum samband við Dr. Rhine og inntu hann eftir því hvort hann teldi að þjálfa mætti hunda til þess að finna með dulrænum hætti jarð- sprengjur sem grafnar hefðu verið í jörðu á orrustuvöllum. Hernum var mikil alvara með þessar athuganir. Ef hund- arnir byggju yfir slíkum hæfileika, þá mætti spara mörg mannsb'f í orrustum. Rhine játaði að hann vissi ekki hvort þetta væri mögulegt en lýsti sig fúsan til þess að reyna að komast að þessu með tilraunum. Samstarf hersins var fólgið í því að fjármagna framkvæmdina. Eina skilyrðið sem þeir settu var að alger leynd hvíldi yfir verkefninu. Tilraunirnar voru ekki framkvæmdar á Durham svæðinu heldur í San-Francisco í Kaliforníu, og þar voru þær gerðar fjölmargar á ströndinni fyrir norðan borgina. Rhine lét starfsfélaga sína grafa niður litla kassa út með ströndinni. Þeir þjónuðu hlutverki gervisprengja og 5 kassar voru grafnir niður fyrir hverja tilraun. Þá var hundaþjálfari, sem ekki hafði hugmynd um hvar kassarnir voru grafnir, feng- inn til að fara með hundana eftir ströndinni og merkja við þá staði sem talið var að sprengja væri undir. Hundarnir höfðu verið þjálfaðir til þess að setjast niður þegar þeir greindu einhvern kassanna. Gerðar voru 203 tilraunir á 3ja mánaða tímabili. Hundunum tókst að staðsetja sprengjurn- ar með rétt rúmlega 50% árangri. Það var vel yfir því marki 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.