Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 18
Undarleg atburðarás MORGUNN krabbamein. Var ég ekki með þessu í besta falli að gera mig að fífli? Allar þessar spurningar leituðu í huga minn á meðan ég tók þá örlagaríku ákvörðun, hvort ég ætti að fara að gera tilraunir með jurtaseyðið. Stundum fylltist ég efasemdum og fannst þá að þetta væri eins og hver önnur meinloka, en þá varð mér hugsað til allra þeirra undarlegu atvika sem hent höfðu mig á liðnum árum. Þessi atvik gátu ekki verið tilviljun ein. Til þess voru þau of margslungin og virtust miða að einu ákveðnu marki, semsé að lækna dauðvona fólk af banvænum sj úkdómi. Hafði mér ekki verið falið það verkefni, ásamt fleirum að koma þessari vitneskju á framfæri? Hvernig var hægt að skilja þessi síendurteknu dularfuUu atvik á annan veg? Gat ég skorast undan að inna þetta verk af hendi? Var það siðferðilega rétt? Var ekki betra að taka þá áhættu sem fylgdi því að prófa jurtalyfið, heldur en að gera ekkert, og láta sjúka fólkið bara deyja? Væru upplýsingarnar sem mér höfðu verið gefnar réttar, mætti e.t.v. hjálpa einhverjum. Var ekki skylda mín að reyna það? Hver er skylda manns við aðra? Er ekki meira virði ef takast mætti að bjarga einu mannslífi, heldur en það þó að einhverjir teldu mig vera svolítið bUaðan að halda að ég gæti læknað fólk með seyði af nokkrum jurtum? Þannig spurði ég sjálfan mig og eftir því sem ég hugsaði meira um það, sannfærðist égbetur ogbetur um að það væri blátt áfram skylda mín að gera þessa tilraun. Eg bjó því til seyði eftir uppskriftinni frá Eggert sáluga Briem og drakk sjálfur vænan slurk tU að prófa fyrst á sjálfum mér, ef þetta væri einhver ólyfjan sem gerði fólk veikt. Svo var þó ekki og eftir það fór ég að prófa lyfið á „ólæknandi" krabbameinssjúkUngum. Jurtalyfið prófað Fyrsti sjúklingurinn sem reyndi nýja lyfið var kona með sjaldgæfa tegund lungnakrabbameins. Búið var að taka úr 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.