Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 45
MORGUNN Dulræn skynjun dýra spennt þegar það heyrði um þessar tilraunir, því það var ekki annað að sjá en að franska rannsóknafólkið hefði uppgötvað örugga aðferð til þess að rannsaka dulskynjun hjá dýrum. Mjög auðvelt var að framkvæmda tilraunina. Hægt var líka að hafa hana algjörlega sjálfvirka. Kassann og rafalinn var hægt að tengja við sérstakt tæki sem gat skráð niður hvar mýsnar voru staddar þegar rafstuð var gefið, hvorri hlið kassans var gefið rafstuð hverju sinni, og svo framvegis. Allt sem sá er að tilraununum stóð þurfti að gera var að koma tilrauninni af stað og láta síðan útbúnað- inn um að vinna hana. Hann gat síðan sjálfur einfaldlega snúið sér að öðru verkefni eða notið góðrar máltíðar á meðan. Sjálft verkefnið að endurtaka frönsku nagdýrarannsókn- ina kom í hlut W.J. Levy, ungs læknis sem alveg nýlega hafði gengið til liðs við starfslið stofnunarinnar. Dr. Levy gat skýrt frá fjölmörgum samræmdum endurtekningum á frönsku tilrauninni, en rannsóknir hans voru dregnar í efa árið 1974, þegar upp komst að hann hafði falsað sumar síðari rann- sóknir sínar. Svo sú spurning stendur enn eftir hvort starf Frakkanna var raunverulega staðfest á Rhine's rannsókna- stofunni. En starf Levys veitti samt sem áður dulsálarfræðinni veru- legan arf. Árangur fyrri starfa hans ýtti við öðrum dulsálar- fræðingum bæði í Bandaríkjunum og Evrópu, svo þeir hófu sínar eigin tilraunir með litluni nagdýrum. Rannsóknamenn í Evrópu voru sérstaklega hrifnir af upp- haflegu starfi Duval og Montredon og áætluðum og meint- um endurtekningum Dr. Levys á þeim. En þeir höfðu samt sem áður tilhneigingu til þess að ýta þeim til hliðar vegna þeirrar staðreyndar að dýrunum varð að refsa með raf- magnsstuði ef þau sýndu ekki dulræna hæfileika sína. Ár- angurinn varð sá að fjölmargir rannsóknamenn byrjuðu að hanna dulskynjunarpróf á nagdýrum, þar sem þeim var umbunað ef þau náðu árangri. Þetta veitti þeim færi á að framkvæma tilraunir sínar með hreinni samvisku. Þetta varð þannig líka mikið auðveldara fyrir nagdýrin. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.