Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 55
MORGUNN Dulræn skynjun dýra hundunum úr hliðarherbergi á meðan á tilrauninni stóð. Eiganda þeirra var síðan fylgt yfir í hitt herbergið, fenginn loftriffill í hendur og sagt að skjóta á skuggamyndir af dýrum sem birtust á einum veggja herbergisins samkvæmt tilviljanakenndu úrtaki. Rannsóknamennirnir biðu síðan eftir því að sjá hvort hundarnir brygðust eitthvað við skot- unum. Og þeir sáu að þeir hófu strax að gelta og ýlfra um leið og veiðimaðurinn byrj aði að skj óta, j afnvel þó þeir gætu hvorki séð né heyrt hvað fram fór í herberginu þar sem hann var staddur. Dr. Esser var svo ánægður með þessar niðurstöður að hann skrifaði síðar að í hans huga væri ekki nokkur vafi á að sumir hundar, sérstaklega þeir sem eru í nánu sambandi við eiganda sinn, búa yfir mjög þróaðri æðri skynjun. Hann greindi frá þessu í skýrslu sem hann gerði um tilraunir sínar árið 1967. Dr. Esser fylgdi þessum athugunum sínum eftir með því að endurtaka þær mörgum sinnum. Og í einni þessara seinni tilrauna var athugað hvort að seppi af bolahunda- kyni myndi bregðast við á einhvern hátt ef eiganda hans væri ógnað. Hundinum var komið fyrir í algjörlega hljóð- einangruðu herbergi og tengdur við tæki sem fylgdist með hjartslætti hans. Eigandi hundsins, ung kona sem hafði gerst sjálfboðaliði í tiirauninni, var beðin að bíða í öðru herbergi í öndverðum hluta sjúkrahússins. Hún hafði ekki nokkra hugmynd um að hún væri um það bil að verða þátttakandi í tilrauninni, svo hún varð svo sannarlega undrandi þegar all dularfullur náungi ruddist allt í einu inn í herbergið þar sem hún beið og hóf að öskra á hana með rniklum látum. Konan fékk næstum því hjartaáfall af skelf- ingu. Auðvitað var þetta allt saman hluti af tilrauninni. Dr. Esser gat þannig greint að nákvæmlega á því andartaki þegar konan varð svona skelfingu lostin, þá varð hjartslátt- ur hundsins hennar skyndilega mjög ör, án nokkurrar sjá- anlegrar ástæðu. Hann virtist hafa skynjað að eigandi hans ætti í vandræðum og varð því mjög órólegur. Læknirinn gerði samskonar tilraun þar sem hann notaði tvo hunda sömu tegundar. Annar þeirra var tík en hinn 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.