Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 31
MORGUNN Hjól endurholdgunarinnar reynslu á jörðinni má líkja við jóð í móðurkviði, þær eiga enn eftir að læra að nota útlimi sína, að sparka og fram- kvæma. Við verðum líka að muna að þessi ungviði eru verðandi guðir, ungir skaparar. Guð hugsaði jarðneska til- veru til þess að þjálfa barnið í að nota alla hæfileika sína. Við getum ekki fundið betra tákn fyrir jarðlíf mannsins en þetta með frækornið sem gróðursett er í myrkri jarðarinnar til þess að það megi vaxa upp og verða að fuUkomnu blómi. Hið f uhkomna blóm, frumgerð blómsins er í upphafi skapað í huga guðs og síðan er frækorninu sáð í jörðina til þess að vaxa fullkomlega. Þannig er það Uka með ykkur sem eruð eins og frækorn sem sáð er í jarðneskt form til þess að vaxa í átt til ljóssins, þar til þið verðið fullkomin börn Guðs - fullkomin frumgerð mannguðs sem Guð geymdi í huga sér í upphafinu... Hvers vegna getum við ekki munað? Þið kunnið að spyrja hvaða sannanir við getum gefið ykkur um endurholdgunarkenninguna. Svar okkar er að andlegir hlutir verða aðeins sannaðir á andlegan hátt. Fáir geta fært sönnur á endurholdgun (þrátt fyrir að til séu fjöldinn allur af sönnuðum tilvikum um hana) eða í raun nokkurn annan andlegan sannleika; en sönnun mun koma til ykkar í gegnum eigin skynjun ykkar, sem árangur ykkar eigin reynslu. Eina leiðin sem maðurinn hefur til þess að öðlast vitneskju um leyndardóm eilífðarinnar er í gegnum göngu kærleika og hógværðar. Hugur (sem hefur sitt hlutverk í þróuninni) getur aldrei sjálfur, sem slíkur, afhjúpað sannleikann en það er nauðsynlegt fyrir hann að vera þroskaður áður en skiln- ingur getur hafist. Maðurinn leitast við að finna sannleik- ann í gegnum mikinn lestur en hjarta sannleikans býr í andanum, og aðeins þú getur fundið sannleikann fyrir þig sjálfan - enginn annar getur veitt þér hann. í leit ykkar að ljósum skiiningi á endurholdgun, þá verðið þið að kynnast ykkar innra manni, ykkar innra sjálfi. Þegar 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.