Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 34
Hjól endurholdgunarinnar MORGUNN viðráðanlegra. í myrku og þéttu efninu stendur sálin and- spænis hörkulegum lærdómi sem vinna verður bug á og sem aðeins er hægt að vinna bug í efninu. Allur tiigangur sköpunarinnar er þróun. Sálin verður að vinna bug á hinu þétta efni. Hún verður að ráða algjörlega yfir þéttu efninu vegna þess að hún ber með sér guðlegt líf og Guð er að vinna í efninu, allt í gegnum sína eigin sköpun. Guð hið innra vex og þroskast þar til hann hefur fullkomn- að verk sitt, sem er f uUkomin yfirráð yfir umhverfi sínu. Það er auðveldara, miklu þægilegra, að hugsa um sálina yfirgefa fjötra holdsins til annars heims og vinna að frelsun sinni við viðfelldnari og auðveldari aðstæður, en það bara einfaldlega gengur ekki á þann máta. Við vildum Kka gjarnan benda á að sú gleði sem kemur til sálar sem vinnur sigur á holdinu er óviðjafnanleg. Ef við gætum aðeins veitt eitthvað af þeirri einlægu og fuilkomnu gleði sem fæst í gegnum efnislega reynslu, þá mynduð þið skiija fuilkomiega ogfagna þeim tæláfærum semsálinni eru gefin til þess að snúa aftur tíl jarðar í leit að nýjum ævintýr- um. Mörg ykkar hafa snúið aftur til jarðar vegna þess að yJckur langar til þess að hj álpa mannly ninu, eklá endiiega með því að sækja lárkju og vinna góðverk, heldur vegna þess að tilvera ylácar ein út af fyrir sig getur verið gleðigjafi og huggun þeim sem í lmng um ylácur eru, fjölsl<yldunni sem þið kunnið síðar að verða foreldrar í og jafnframt mörgum vinum líka. Þið getið þjónað best, eldá með því að spreða orku ylckur og lcröftum, heldur með því að vera börn guðs og með því að gefa hlýju og ljós til hjálpar hverju blómi, svo það geti blómgast sem best á þeim sérstaka bletti í garðinum sem því var sáð í. Spiritual unfoldment 1, Þýö.: Guðjón Baldvinsson 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.