Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 64
Er gðmul þekking að koma í ljós? MORGUNN Ef til vill er nýöldin - þetta óljósa tímabil „vonar til handa framtíðinni" - einungis nokkurs konar nýjar umbúðir um gamalt innihald, leitinni að sannleikanum. Trúarleg fyrirbæri frá hvaða trúarstefnu sem er munu ekki fræða okkur um hvað hún er og það er ekki andlegt viðhorf að reyna að þröngva skoðunum sínum upp á aðra; það verður að vera frelsi til þess að velja. Orka úr fallegum krystöllum kann að hafa sín áhrif á líðan okkar en kærleikurinn heilar betur. Lófalestur og höfuðlagsfræði kann að hjálpa okkur við að skiija sjálf okkur betur, um leið og Tarot-spil ef til vill hjálpa undirmeðvitundinni við að greina betur vandamál okkar. Að skilja og þekkja tákn stjarnfræðinnar og mynstur hennar getur verið spennandi og vakið áhuga okkar og vonandi verður hún til þess að við lítum upp og horfum til himins. A stjörnubjartri nóttu gætum við gleymt okkur í dýrð og dásemd hins óendanlega himingeims og skyndilega fyllst vitneskju um eilífð okkar. Þangað til við upplifum það dul- arfulla andartak að finna okkur sem hluta alls í heimi, þá höfum við ekki fundið lykilinn. Er þá ekkert nýtt undir sólinni eða stjörnunum? Engin nýöld opinberana til að frelsa okkur? Eða er hún einungis nafn á víkkandi vitund mannsins, svo hann geti betur orðið var andans hið innra, tekið sér stöðu í alheiminum, farið að þekkja sinn órjúfanlega þráð sem tengir hann við allt mann- kyn? Hún gæti verið rísandi merki víkkandi vitundar sem dul- spekingar og miðlar spíritista hafa notaðí gegnum aldirnar, margir hverjir án þess að vita af eða skilja hinn guðdómlega huga í starfi. Kallaðu það hvað sem þú vilt, skilaboðin verða þau sömu, á hvaða öld sem er, í hvaða umbúðum sem er, eins og þau hafa alltaf verið. Það er aðeins einn guð, staðfastur, óafmá- anlegur og eilífur. Þegar maðurinn hefur fundið frelsi með sjálfum sér til þess að viðurkenna að hann getur gengið með og talað við sannleikann, þá mun hann hafa uppgötvað leyndardóm 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.