Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 43
MORGUNN Dulræn skynjun dýra Tilraunir hans sýndu lágmarks markhæfni. Til þess að færa enn frekari sönnur á uppgötvanir sínar þá hóf hann að hanna flóknari tilraun þar sem kannaður var forspárhæfi- leiki fiska. Og enn voru þessar tilraunir framkvæmdar á vegum rannsóknastofnunarinnar í dulsálarfræði. Morris, sem rannsakað hefur sérstaldega atferli dýra, vissi að fiskar hafa tilhneigingu til óróleika þegar þeir lenda í ógnandi aðstöðu. Svo hann setti þrjá gullfiska í tank og lét aðstoðar- mann sinn fylgjast með hegðun þeirra. Hans hlutverk var að komast að því hver þeirra sýndi mestan óróleika. Þetta var gert með því að athuga hver þeirra synti mest um. Eftir að aðstoðarmaðurinn hafði lokið athugununi sínum, þá veiddi Morris einn fiskanna í netháf og hélt honum síðan uppi yfir tankinum, sem er vissulega heldur óskemmtileg aðstaða ef svo vill til að maður er fiskur. Hann valdi fiskinn af handahófi og komst að því að sá sem hann veiddi hverju sinni í hinn litla netháf sinn var oftast fiskurinn sem aðstoð- armaður hans hafði fundið út að var sérstaklega fjörmikill þegar hann synti um. Niðurstaða hans var sú að fiskurinn hefði raunverulega séð fyrir að lífi hans yrði ógnað innan stundar. Því miður uppfylltu niðurstöðu þessara tilrauna enn að- eins lágmarks kröfur. Það virtist ekki valda dr. Morris heila- brotum hvort árangurinn væri raunveruleg mjög stöðugur, áreiðanlegur eða endurtakanlegur. Það var í raun mjög lítið unnið með dýr á þessu sviði á fimrnta og sjötta áratugnum. Flestum dulsálarfræðingum fannst vænlegra til árangurs að vinna með fólk en fiska, hunda, ketti eða nagdýr. Þau fáu rannsóknaverkefni sem unnið hafði verið að voru leynileg og þau einfaldlega leiddu ekki í ljós neinar sterkar eða áreiðanlegar niðurstöður. En allt átti þetta samt eftir að breytast. Rannsóknir á dul- skynj un dýra fékk hálfgerða vítanrínssprautu árið 1968 þeg- ar tveir vísindamenn í Frakklandi, sem skrifuðu undir dulnöfnunum Pierra Duval og Evelyn Montredon, skýrðu frá nýrri tækni sem þau höfðu þróað til þess að prófa kraft æðri skynjunar hjá músum. Það var auðvelt að gera þessa 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.