Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Síða 34

Morgunn - 01.06.1990, Síða 34
Hjól endurholdgunarinnar MORGUNN viðráðanlegra. í myrku og þéttu efninu stendur sálin and- spænis hörkulegum lærdómi sem vinna verður bug á og sem aðeins er hægt að vinna bug í efninu. Allur tiigangur sköpunarinnar er þróun. Sálin verður að vinna bug á hinu þétta efni. Hún verður að ráða algjörlega yfir þéttu efninu vegna þess að hún ber með sér guðlegt líf og Guð er að vinna í efninu, allt í gegnum sína eigin sköpun. Guð hið innra vex og þroskast þar til hann hefur fullkomn- að verk sitt, sem er f uUkomin yfirráð yfir umhverfi sínu. Það er auðveldara, miklu þægilegra, að hugsa um sálina yfirgefa fjötra holdsins til annars heims og vinna að frelsun sinni við viðfelldnari og auðveldari aðstæður, en það bara einfaldlega gengur ekki á þann máta. Við vildum Kka gjarnan benda á að sú gleði sem kemur til sálar sem vinnur sigur á holdinu er óviðjafnanleg. Ef við gætum aðeins veitt eitthvað af þeirri einlægu og fuilkomnu gleði sem fæst í gegnum efnislega reynslu, þá mynduð þið skiija fuilkomiega ogfagna þeim tæláfærum semsálinni eru gefin til þess að snúa aftur tíl jarðar í leit að nýjum ævintýr- um. Mörg ykkar hafa snúið aftur til jarðar vegna þess að yJckur langar til þess að hj álpa mannly ninu, eklá endiiega með því að sækja lárkju og vinna góðverk, heldur vegna þess að tilvera ylácar ein út af fyrir sig getur verið gleðigjafi og huggun þeim sem í lmng um ylácur eru, fjölsl<yldunni sem þið kunnið síðar að verða foreldrar í og jafnframt mörgum vinum líka. Þið getið þjónað best, eldá með því að spreða orku ylckur og lcröftum, heldur með því að vera börn guðs og með því að gefa hlýju og ljós til hjálpar hverju blómi, svo það geti blómgast sem best á þeim sérstaka bletti í garðinum sem því var sáð í. Spiritual unfoldment 1, Þýö.: Guðjón Baldvinsson 32

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.