Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 27
S JÓM AÐURINN
21
Ilcfnd sjjonuiiiiisiiis.
Mauiirán
á §kip.
Skonnortan var aftur sjóklár' og hún var dregin út úr höfninni
„Shanghaing*4 er þekkt orð meðal sjó-
inanna. Frásögn sú er hér fer á eftir, er af
sönnum viðburðum og er hún tekin úr
clanska sjómannablaðinu „Yikingen. Fyrri-
hluti frásagnarinnar birtist í síðasta hefti. —
Fjórmöstruð Yankee-skonnorta er nýlega
cloppin fvrir „Horn;ð“ og skipstjórinn er að
rifja upp gamlar minningar, þegar hann var
ungur, óreyndur og komst í klærnar á man-
sala, Sharky var hann kallaður. Þá var hann
Shanghajaður á „fljótandi helvíti“, en nú er
ckipstjórinn á leiðinni til Frisco, þar sem
Sharky á heima og hann hugsar honum
þegjandi þörfina. Skipstjórinn er enn í hug-
leiðingum sínum ....
Og nú var þessi ungi sjómaður, sem nú var
°f’ðinn „karl“ á stóru skipi, aftur á leið til Frisco
°g hann vonaði að „Sharky“ væri enn á lífi, þó að
það væri víst að margir sjómenn hefðu viljað
f()rna lífi sínu til að gera hann vel „kaldan“.
Þegar skipstjórinn hafði hugsað mál sitt skýrði
iann stýrimanninum frá „planinu" og í honum
ann hann sannarlega mann, sem var albúinn til
æfintýranna og aðgerðanna. Þessi sænski stýri-
maður hafði verið sjanghajaður að minsla kosli
fjórum sinnum, þó liafði „Sharky“ ekki komið
þar nærri, og þó höfðu aðferðirnar, sem hann
hafði verið beittur, tíkki verið betri fyrir það.
Hann liafði til dæmis verið sjanghajaður á skip,
sem tóku burtu Plimsollermerkið,* þegar komið
var út fyrir eftirlit Breta.
Skonnortan komst til Frisco, án nokkurra tafa.
Þegar búið var að koma hinum rifbrotna manni
í land og annað nauðsynlegt hafði verið gert, byrj-
aði skipparinn að leila að „Sharky Jones“. Hann
fékk sling í hjartað, þegar hann sá, að nafn hans
stóð ekki lengur á sjómannaheimilinu gamla.
Skyldi einhver af þeim, sem „Sliarky“ hafði sell,
liafa orðið á undan honum með hefndina? En um
leið kom hann auga á skilli, sem blakti í vindinum
á húsi hinu megin við götuna. Þarna stóð: „Mac
Findlay“. — „Ilvað er þetta? Þetta nafn þekki eg.
* Plimsoller: Enskur maður, sem háSi langvinna bar-
áttu fyrir auknu öryggi á sjónum. Plimsoller skip, eða
Plimsollers, voru þau skip kölluð, sem talin voru raun-
verulega ósjófær.