Sjómaðurinn


Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 39

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 39
SJÓiMAÐURINN 33 Jón flxel Pétursson: jólaveizla í /'Aiðjarðarhafi. Ai) VAR NOIvKRU fyrir jól, að við lögðum af slað á „Sindra" ganila frá litlum kola- útflutningsbæ skammt frá Newcastle, Padstow heitir hann, að mig minnir. Ferðinni var heitið lil Ílalíu, með farm af kolum lianda herskipum ítala og átti að losa liann i einni af herskipa- höfnum þeirra, sem þá var raunar ekki að fullu gjörð, en það var Spezia. Sindri gamli fór sér að engu óðslega, en svaml- aði niður fljótið Tyne, i gegnum kolareyk, eim- pipuöskur og látlausa barsmíð lofthamranna á skipasmíðastöðvunum, undir stjórn liafnsögu- mannsins. Það var ekkert jólalegt yfir honum né skips- höfninni, enda talsvert langt lil jóla enn; livort tveggja svart af kolaryki upp fyrir eyru, þeir sem eyru liöfðu. livorltveggja, bæði skipið og skipshöfnin, voru þó í góðu skapi, yfir þvi að losna frá bannsett- um kolareyknum og öskrinu, fullviss um að l)æði mannlegur máttur og svo Ægir, mundu, er út á sjóinn kæmi, hreinsa bæði skip og menn. Og svo liitt, að draga andann úti á rúmsjó, það var eins og liátið hjá því, sem er í sumum kola- hæjunum, en svo var þaö einnig um þennan hæ. Hafnsögumaðurinn yfirgaf nú skipið og eftir- lét skipstjóranum, sem hafði livorki meira né niinna en þrjá stýrimenn sér við hlið, að stjórna þvi, er út úr Tynefljótinu kom. Það liittisl líka svo vel á, að þá grysjaði kolamökkinn og sást sjórinn nú greinilega, þó að enn gætti sorans fi'á fljótinu. Var nú haldið sem leið lá suður með stefnu, auk þess sem það oftasl nær er mikl- nni erfiðleikum bundið að komast í gott færi við þau vegna loftvarnahyssanna. Að öllu sam- nnlögðu er því talið, að likindin lil þess að loft- sprengja Iiitti herkip, sé tiltölulega lítil, enda hefir reynsla síðustu mánaða sýnta það greini- ]ega. -----Og ])cssa dagana eru öll ]>essi hernað- nrlæki í fullum gangi einhversstaðar á sjónum, l)ar sem hvert þeirra syngur með sínu lagi yfir eyðilögðum skipum og druknandi mönnum. Pétur Sigurðsson. Sindri gamli á jólakvöldið. ströndum Englands, gegnum Ermarsund, yfir Biskajaflóa, og allt þar til komið var suður und- ir Gibraltarsund. Ekkert har lil tiðinda á þess- ari leið, nema hvað litlu munaði að Sindri gamli sigldi niður stóra skonnortu úti fyrir ströndum Portúgal. Henni hafði láðst að hafa uppi sigl- ingarljós, en á dimnnun nóttum þykir það hvorki viturlegt né drengilegt. A síðustu stundu sýndi liún Ijósblossa og með slöku snarræði þeirra, er á verði voru á Sindra gamla, tókst að víkja fyr- ir henni og komast hjá ásiglingu. En orðin, sem fylgdu henni eftir út í náttmyrkrið, skulu ekki tilgreind hér. Þau verður liver og eihn, sem þess- ar línur les, að gjöra sér í hugarlund. Það var talsvert lélt yfir mönnum, þegar kom- ið var suður undir Gíhraltarsund, því ])að var á allra vitorði, að í Gihraltar átti að taka kol, en ekki nóg með það, heldur var þess fastlega vænzt, að þangað kæmu bréf til okkar að heim- an, og því ekki litið um dýrðir, ef sú von skyldi rætast. Skipshöfnin var það, sem kalla mætti bland- aður kór, menn frá ýmsum löndum, — katólsk- ir, lútherstrúar, fríþenkjarar og Guð má vita hvað. Hið hezta samkomulag ríkti þó að öllu jöfnu á milli þessara manna, en þar voru lield- ur engin landamæri, nema þá horðstokkur gamla Sindra, en innan hans vorum við allir. Er lil Gibraltar kom, fengum við flestir bréf, og vex-ður ekki ofsögum sagt af þvi, hversu á- nægðir við vorum, því einhvernveginn liöfðu þau ekki náð okkur í Englandi, þó þeirra hefði getað verið von þar. Meðal þeii-ra, sem fengu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar: 4. tölublað (01.12.1939)
https://timarit.is/issue/332115

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. tölublað (01.12.1939)

Iliuutsit: