Sjómaðurinn


Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 62

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 62
56 SJÓMAÐURINN Yfirlit yfir styrkreitingar Fisklmálanefndar til hygginga nýrra vélháta. Nafn Stærð bát- anna, smál. Vélartegund Eigendur — Heimili Upphaeð styrks M.b. Gylfi 34.68 Alpha Diesel Valtýr Þorsteinsson, Rauðuvik 10.350,00 M.b. Björn Jörundsson 26.40 Alpha Diesel Garðar og Björn Ólasynir, Hrísey 8.280,00 M.b. Leifur Eiriksson 26.40 Alpha Diesel Þorl. Þorleifsson og Björgvin Jónsson, Dalvík 8.280,00 M.b. Frosti II. 13.44 Tuxham Guðjón Ágústsson, Grenivík 4.140,00 M.b. Páll Pálsson 14.66 Ideal Hlutafélagið Haukur, Hnífsdal 5.177,00 M.b. Helgi Hávar'ðsson M.b. Dagstjarnan 26.00 17.58 1 Wichmann Sveinlaugur Helgason, Seyðisfirði 8.280,00 M.b. Morgunstjarnan 17.58 ( MWM-Diesel Hlutafélagið Muninn, ísafirði 8.280,00 M.b. Barði 21.30 J.-Munktell Stefán Pétursson, Húsavík 6.210,00 M.b. Jón Finnsson 26.00 Wichmann Jóhannes Jónsson, Garði 8.280,00 M.b. Norðurljósið 5.00 Scandia Finnbogi Guðmundsson, Bólungarvik 1.234,92 Ónefndur 15.00 Bolinder Jón Guðjónsson, Eyrarbakka 4.830,00 Ónefndur 24.00 Þorbergur Guðmundsson, Garði 7.728,00 V.b. Ásbjörg 25.00 Munktell Bátafélag Hafnarfjarðar 8.280,00 V.b. Auðbjörg 25.00 Munktell Bátafélag Hafnarfjarðar 8.280,00 Onefndur 14.00 Munktell H.f. Njörður, ísafirði 4.508,00 Ónefndur 14.00 Munktell H.f. Njörður, ísafirði 4.508,00 V.b. Njörður I. 5.0 Bolinder Utgerðarsamvinnufélag Hellissands 1.725,00 V.b. Njörður II. 5.0 Bolinder Ulgerðarsamvinnufélag Hellissands 1.725,00 Ónefndur 66.0 AlphaDiesel Samvinnufélag Keflavikur 23.200,00 Ónefndur 55.0 AlphaDiesel Akraneshreppur 17.710,00 Trillubátur Solo Jón Jóhannesson, Borgarfirði eystra 400,00 Trillubátur Solo Karl Eggertsson, Sauðdalsá, Vestur-Húnavatnss. 400,00 Triltubátur Drott Daníel Jónsson, Tannastöðum, V.-Húnavatnssýslu 400,00 Trillubátur Stord Edv. Halldórsson, Hvammstanga 400.1,0 V.b. Sæfari 47.7 Scandia Emil Guðmundsson, Krosshúsum 1.380,00 Trillubátur ca. 100 Ingólfur Sigmarsson, Hofsós H.f. Björgvin, Ýmsir styrkir til kaupa á vélbátum 1.725,00 25.000,00 10.000,00 Styrkir samtals kr. | 190.710,92 laka fyrir það alt. Þessi matur liafði undursam- lega áhrif. Þau komu strax í ljós. Það er áreið- anlega enginn vafi á því, að skipshöfnin á „Ley- land Brotliers“ getur þakkað skipstjóranum á „Mindora“, að hún hélt lífi. 4. nóvemher komum við lil Golden Gale. Þar mættum við fallbyssuhátnum „Princetown“, en hann hafði verið sendur út að leita okkar af stjórn Bandarikjanna. Samt sem áður komumst við inn til Frisco með okkar eigin seglum. Allir liöfðu haldið, að við hefðum farist. Það var búið að tilkynna slysið opinherlega, og var talið, að við hefðum farist við „Kap Horn“. Um leið og hafnarlæknirinn kom um horð, kom bátur með vatn. Við settumst umhverfis tunnu og drukkum nýtt vatn. Það var liátíð, regluleg stórhátíð; aldrei hcfur mér smakkast vatn eins dásamlega! Þannig endaði þessi 214 dag ferð okkar frá Antwerpen til San Francisco á „Leyland Bro- tliers“. Það er sjálfsagt að geta þess, lil heiðurs fvrir skipstjórann og skipsliöfnina, að í næstu ferð- inni, þá lil Ástralíu, geklc skipið svo vel, að það var í fremstu röð hinna hraðskreiðu „Clippers“. Þýtt úr „Vikingen“. C. Blickle. Sjómaðurinn og Stýrimannafélag Islands / óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. (
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómaðurinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1683
Tungumál:
Árgangar:
4
Fjöldi tölublaða/hefta:
14
Gefið út:
1939-1943
Myndað til:
1943
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Stýrimannafélag Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar: 4. tölublað (01.12.1939)
https://timarit.is/issue/332115

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. tölublað (01.12.1939)

Iliuutsit: