Morgunblaðið - 06.09.2009, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.09.2009, Blaðsíða 47
Umræðan 47 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2009 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s LAUGARÁSVEGUR - EINSTÖK EIGN BÁRUGATA 10 - NEÐRI SÉRHÆÐ Glæsileg 186,7 fm neðri sérhæð, hæð og kjallari í húsi sem var nánast endurbyggt frá grun- ni fyrir fjórum árum síðan. Um er að ræða eitt af þessum viðulegu steinhúsum í gamla Vest- urbænum. V. 59 m. 5030 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16:00 - 18:00 Stórglæsilegt og vel staðsett 667 fm einbýli í Laugarásnum. Húsið er byggt árið 1987 og er teiknað af Kjartani Sveinssyni. Einstakt útsýni er yfir Laugardalinn. Húsið er allt hið vandað- asta bæði að innan og utan. V. 150 m. 4836 ÞINGHÓLSBRAUT - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ Falleg og mikið endurnýjuð 151,4 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi, auk 25,2 fm bílskúrs. Húsið stendur á sjávarlóð sunnan megin á Kársnesinu með óviðjafnarlegu útsýni. Hæðin hefur ver- ið tölvert endurnýjuð m.a. eldhús, baðherbergi, gólfefni og fl. Mikil lofthæð í stofu, arinn og stórir útsýnisgluggar gera þessa hæð einstaka. V. 59,0 m. 5029 OPIÐ HÚS BJÖRTUSALIR - SÉRLEGA GLÆSILEG EINBÝLI VIÐ BAKKA ÖLFUSÁR Glæsilegt og velbyggt 262,5 fm einbýli á einstökum útsýnisstað við bakka Ölfusár. Húsið er timburhús byggt á steyptum kjallara og klætt með Mustang flísum. Bílskúr er innbyggður og er hann 62,8 fm. Garðurinn er glæsilegur með vandaðri hellulögn og verönd með heitum potti og skjólveggum. V. 64,9 m. 4971 Einstaklega falleg og vönduð 117,8 fm 4ra herbergja útsýnisíbúð á þriðju og efstu hæð. Íbúð- inni fylgir 25,7 fm bílskúr. Íbúðin er afar vel innréttuð og vel umgengin, hátt er til lofts og mik- ið af innfelldri lýsingu. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er laus til afhendingar! V. 31,9 m. 4992 BREKKUHÚS - GRAFARVOGI Ný 2ja herbergja 53 fm íbúð sem gæti hentað eldri borgurum mjög vel þar sem íbúðin er við hliðina á Eir. Um er að ræða 6 íbúða hús á einni hæð og eru allar íbúðirnar með sérinngangi ásamt góðum sérafnotareiti á lóð. Íbúðin hentar einnig hreyfihömluðum. V. 21,4 m. 4935 Viðjugerði - glæsilegt hús Glæsilegt steinsteypt hús á tveimur hæðum með stór- um innb. bílskúr. Hornhús með séríbúð á neðri hæðinni. Lokuð gata. Húsið er í góðu ástandi að utan, viðgert og málað, nýtt þak. Efri loftaplata steypt. 4939 <HEAD> Fagrihjalli Parhús<BODY>Mjög fal- legt og gott 220 fm parhús í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið skiptist í innbyggðan 38 fm bílskúr, anddyri, stigahol, þvottaherbergi, fimm svefnherbergi, tvö baðherbergi, eldhús og stofur. Stór flísalögð suðurverönd og falleg lóð. Góð staðsetning í suðurhlíðum Kópa- vogs. ATH. eignaskipti koma sterklega til greina - t.d. sérbýli í Mosfellsbæ. V. 49,8 m. 4988 Seinakur 3 - ný fullbúin íbúð með parketi. Ný stórglæsileg og vel hönnuð 3ja herbergja 106,8 fm íbúð á frábærum stað á Arnarneshæðinni. Húsið er aðeins tveggja hæða en þó með lyftu. Undir því er vel hönn- uð og lokuð bílageymsla. Íbúðin er með park- eti og flísum á gólfum. Fallegar viðarinnrétting- ar og innihurðir í stíl. Áhvílandi er ÍLS lán að upph. 21,2 millj. OPIÐ HÚS Á MORGUN (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00 - 18:30. V. 26,9 m. 8188 Maltakur 7 og 9 - örfáar íbúðir óseldar Stórglæsilegar og vel hannaðar 3ja herb. íbúðir á frábærum stað á Arnarneshæð- inni. Í íbúðunum eru stór og björt rými. Svefn- herbergi eru með innbyggðum fataherbergj- um og mörg með sér baðherbergjum. Sann- kallaðar hjónasvítur. Góð herbergi og rúm- góðar stofur með sambyggðu eldhúsi á móti suðri. OPIÐ HÚS Á MORGUN (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00 - 18:30. 4660 Vesturgata - 3ja ásamt bílskýli. Fal- leg 3ja herbergja íbúð ca 85,3 fm íbúð á 2.hæð í fallegu velstaðsettu húsi sem var byggt 1988 í vesturbæ Reykjavíkur ásamt stæði í bílageymslu. Parket, fallegar innrétt- ingar, sérþvottahús. Suðursvalir. V. 22,5 m. 5012 Reykjavíkurvegur - uppgerð 3ja. Góð 66,6 fm 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Íbúðin er öll hin glæsilegasta með mikilli loft- hæð. Mikið endurnýjuð íbúð á góðum stað í hjarta Reykjavíkur. V. 21,0 m. 4965 Reynihvammur 2ja herb. á neðri hæð Mjög falleg tveggja herbergja 60 fm íbúð á neðri hæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Íbúðin er með sérinngangi, anddyri, þvottaherbergi og geymslu, stofu, eldhúsi, herbergi og bað- herbergi. Svalahurð er úr stofu út á verönd. vönduð gólfefni, parket og flísar. Frábær stað- setning í suðurhlíðum Kópavogs. V. 19,5 m. 4966 Veghús - glæsilegt útsýni Sérlega fal- leg og góð 2ja herbergja útsýnis íbúð á 5. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er 70,2 fm að stærð auk 13,3 fm stæðis í bíla- geymslu, alls 83,5 fm. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, svefnh., baðh./þvottah. og geymslu. Eistaklega fallegt útsýni er úr stofu og af svölum íbúðarinnar. V. 18,5 m. 3957 OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Skrifstofa okkar á Suðurlandsbraut 20 er opin alla virka daga frá kl. 9-17 Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali, Ásmundur Skeggjason, lögg. fasteignasali Sími: 533 6050 www.hofdi.is Í dag býðst þér og þínum að skoða þetta glæsilega fullbúna parhús. Frábært skipu- lag er á húsinu sem er m.a. með innbyggðum bílskúr, 4 svefnherbergi og tveimur baðherbergjum. Frábært útsýni og glæsilegur garður. Sérsmíðaðar innréttingar og vönduð gólfefni. Hér hefur hvergi verið til sparað. Verð aðeins 59,9 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali s: 895 3000. Opið hús í dag frá kl. 15-17 Austurberg 18 RAGNAR Þór Ing- ólfsson heldur áfram að dylgja um málefni Lífeyrissjóðs versl- unarmanna í grein sem Morgunblaðið birtir 4. september. Hann hef- ur m.a. kvartað undan skorti á upplýsingum og farið fram á að sjóð- urinn veiti upplýsingar umfram það sem sjóðs- stjórninni er heimilt samkvæmt lög- um. Til að koma til móts við óskir Ragnars og annarra stjórnarmanna VR, eftir því sem lög leyfa, var hald- inn upplýsingafundur með stjórn VR og stjórn LV þriðjudaginn 1. september. Fundurinn var að mati flestra upplýsandi og gagnlegur. Á þeim fundi var því m.a. haldið fram að LV hafi beitt sér fyrir því að gengið yrði að kröfum Bakkavar- arbræðra um áframhaldandi yfirráð yfir Exista. Þessi fullyrðing er röng og þveröfug við raunveruleikann. Ragnari og öðrum fundarmönnum var skýrt frá því ítrekað og með mjög afgerandi hætti. Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur ekki beitt sér fyrir því að kröfum þeirra um áframhaldandi forráð félagsins væri mætt. Sjóðurinn er með um einn hundraðshluta af heildarkröfum á hend- ur félaginu og er því lítill áhrifaaðili um framhaldið. Það vald liggur að mestu hjá erlendum bönkum og hjá þrotabúum gömlu íslensku bank- anna. Engu að síður heldur Ragnar hinu gagnstæða fram í blaðagrein sem birtist þremur dögum eftir áð- urnefndan fund Lífeyrissjóðs verzl- unarmanna með stjórn VR, þar sem hann segir að sjóðurinn vilji: „…með öllum ráðum ganga til nauðasamn- inga við Bakkavararbræður um stjórn Existu…“ Greinarhöfundur veit betur eftir fyrrgreindan fund en hann viðurkennir ekki staðreyndir ef þær falla ekki að hugmyndum hans um samsæri og undirmál. Frá því ég tók við formennsku í Lífeyrissjóði verzlunarmanna fyrir rúmum 3 mánuðum hef ég ítrekað þurft að leiðrétta rangfærslur sem komið hafa fram um málefni sjóðs- ins. Ég tel það ekkert eftir mér og mun halda því áfram eins lengi og þarf, því hlutverk stjórnarinnar er að gæta hagsmuna sjóðsins og allra sjóðsfélaganna og það gerum við þegar okkur þykir vegið að sjóðnum og þar með mikilvægum hags- munum sjóðsfélaganna. Gegn betri vitund Eftir Ragnar Önundarson » Þessi fullyrðing er röng og þveröfug við raunveruleikann. Ragn- ari og öðrum fund- armönnum var skýrt frá því ítrekað og með mjög afgerandi hætti Ragnar Önundarson Höfundur er formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.