Saga - 1952, Blaðsíða 9

Saga - 1952, Blaðsíða 9
267 getins barns. Ef venjulegt frillulífi var, þá var nauðsyn að fá vitneskju um faðerni til þess að koma fram refsingu fyrir frillulífisbrot á hend- ur barnsföður og til þess að fá úr skorið um framfæranda barnsins. Mátti og vera, að barn- ið væri getið í meinum, annaðhvort, að það væri getið í hórdómi eða foreldrar þess væru of skyld- ir eða mægðir að lögum, nema hvort tveggja væri. Þá varðaði hórbrot fyrsta sinni framið 6 mörkum vaðmála hvort, eða 12 mörkum bæði, en þetta brot mátti að auki draga til hjónaskiln- aðar, ef sá aðili, sem saklaus var, krafðist þess. Samfarir of skyldra eða of mægðra vörðuðu líf- láti, hýðingum og allt niður í fésektir, eftir því hversu frændsemi eða mægðir voru nánar. Sam- farir milli manns og systur konu hans vörðuðu þá dauðarefsingu.1) Barnsfæðing Þórdísar staðfesti byggðarróm- inn um karlafar hennar. En hann hefur ekki látið við bamshöfn Þórdísar sitja. Nú var að feðra barnið, og orðrómurinn hefur varla látið á sér standa að gera það. Að sögn fógeta, sem síðar verður vikið að, voru engir karlmenn á Sólheimum um þessar mundir, nema Tómas Böðvarsson, en ekki er þetta sennilegt, því að naumast hefur Tómas verið einyrki. Og þótt svo hefði verið, þá kunnu þó einhverir að hafa verið þar á bæjum í grennd, sem líklegir máttu vera til faðernis barns Þórdísar, en byggðarorð hefur sennilega farið af of nánum kynnum þeirra mághjúanna, Tómasar og Þórdísar. Hafa sennilega dylgjur komið upp um það, að hann 1) Stóridómur er meðal annars gefinn út í ísl. forn- bréfasafni XIV. 271-276.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.