Saga - 1952, Blaðsíða 61

Saga - 1952, Blaðsíða 61
319 merkilegu lýsingu Þorgils sögu og Hafliða á Reykhólaveizlunni, en þó þykir vel fallið að taka upp megineinkenni þessa mannfagnaðar: „Þar var nú glaumr ok gleði mikil, skemmtan góð ok margs konar leikar, bæði dansleikar, glímur ok sagnaskemmtan. Þar var sjau nætr fastar ok fullar setit at boðinu"1). Ekki er ósennilegt, að sumar veizlurnar í Skálholti í tíð Klængs biskups hafi verið með svipuðum hætt og hér segir, þó er efasamt, að dans hafi verið stiginn í veizlum biskupsins eins og hjá frænda hans, prestinum á Reykhólum. Eftir lýsingu Hungurvöku er það auðsætt, að þar fór snildarmaður, er Klængur biskup var. Ekkert getur verið öruggara en það, að hann hafi átt flestra kosta völ meðal kvenna, og að þvílíkur maður muni ekki hafa bundið ástir við aðra konu en þá, sem haft hefur margt til síns ágætis og á fleiri vegu verið afbragð annarra kvenna. Benda má á það, að báðir elsk- hugar Yngvildar, Þorvarður og Klængur voru skáld, og Klængur í röð höfuðskálda, þarsem Snorri vitnar til hans í Háttatali. Það er og ekki ólíklegt, að Yngvildur hafi haft einhver kynni af bóklegum fræðum. Oddi bróðir henn- ar var að fóstri hjá Sæmundi presti Sigfús- syni í Odda og varð fróður2). Það má ganga að því vísu,. að jómfrú Ingunn á Hólum hafi ekki verið hin eina kona á íslandi á fyrri hluta 12. aldar, sem nam bókleg fræði. Hennar er getið af því, að hún var svo fær, að námssvein- 1) Sturl. I. 27. 2) Sturl. I. 63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.