Saga - 1952, Blaðsíða 7

Saga - 1952, Blaðsíða 7
265 ur um þá, en Espólín og Bogi Benediktsson hafa ekkert um þá fram yfir Björn, og hafa þéir sýnilega fylgt honum svo langt sem sagnir þeirra ná.1) Greinilegust og rækilegust er skýrsla Jörgens Daníelssonar fógeta, sem um mál þetta er rakin í dómi umboðsdómaranna 1618 á alþingi,2) en ummæli Bjarnar á Skarðsá fylla þó skýrslu þessa um fáein atriði. Árið 1607 eða snemma árs 1608 hefur verið komið orð á það í sveitinni, að Tómas ætti vin- gott við Þórdísi mágkonu sína eða að minnsta kosti, að hún væri þá við karlmann kennd. Leit- ar Þórdís þá til Jóns lögmanns á Reynistað, frænda síns og sýslumanns í Hegranessþingi, tjáir honum orðróminn og beiðist þess, að hann leyfi henni að vinna eið fyrir allt holdlegt sam- neyti við karlmenn, með því að hún hafi orðið fyrir orðrómi þar um. Spurði sýslumaður hana þá, hvort nokkur hefði borið það upp á hana, en hún kvað nei við því. En örðrómurinn hefur gengið um sveitina. Var það alsiða um þessar mundir og lengi síðan, að konur, einkum þær, sem í betri kvenna tölu voru hafðar, synjuðu nieð eiði fyrir allt samlag við karlmenn til þess að hrinda slíkum orðrómi. Má nefna til dæmis Málfríði Benediktsdóttur frá Háeyri og Sigríði Magnúsdóttur (stórráðu) frá Sjávarborg, sem báðar sóru slíkan eið á alþingi 1660,3) og al- kunnur er eiður Ragnheiðar Brynjólfsdóttur 1) Annales Island. I. 196, 197, 200, 209, Árbækur v- 121, 122, 128, VI. 3, Sýslum. æfir I. 375, sbr. II. 320- 321. 2) Alþingisb. íslands IV. 386-393. 3) Alþb. ísl. VI. 472, 474.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.