Saga - 1952, Blaðsíða 78

Saga - 1952, Blaðsíða 78
336 ákveðinna manna. En þá liggur nærri að ætla, að þessi sami fregnberi kunni að hafa frætt erkibiskup um, að Klængur biskup ætti hér einnig sökum að svara. Eftir tóninum í orðum erkibiskups um biskupskosninguna virðist þetta sennilegast. Hann brýnir fyrir mönnum, ef þeir vilji „á heilu ráði standa“, að fresta ekki kosn- ingunni og láta biskupsefni koma utan að sumri, það er að segja þegar í stað að kosningu lok- inni. Hann klykkir út með því að segja, að menn skuli ekki lengur ætla til þjónustugerðar Klængs biskups, því að hann skorti móð og mátt. Vissulega þurfti ekki að fræða Islendinga um vanheilsu biskupsins, en erkibiskupinum hefur þótt ástæða til að segja þeim, að biskup- inn skorti móð, að kjarkur hans væri þrotinn, siðferðilega sé hann svo gjörbeygður maður, að hann sé ófær til að framkvæma opinberlega kirkjulega þjónustu. Mann getur jafnvel grun- að, að Klængur biskup kunni að vera meðal þeirra, sem erkibiskupinn „vildi eigi hrópa“ fyrir alþýðu, þar sem hann ætlaðist til, að biskupsdómur hans væri á enda þegar á næsta sumri eða að minnsta kosti svo fljótt sem kost- ur væri, enda þótt hann væri ekki beinlínis sviptur embætti. — Það var af góðum og gild- um ástæðum, að höfundur Laxdælu fann hvöt hjá sér að rekja ætt frá Óspaki bróður Guð- rúnar Ósvífursdóttur til Eysteins erkbiskups Erlendssonar. I þessu bréfi erkibiskups er ekki að því innt, að Klængur biskup haldi „upp tíðagjörð og kenningu meðan hann sé til fær“, eins og Hung- urvaka segir, en vera má, að hann hafi fengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.