Saga - 1952, Blaðsíða 63

Saga - 1952, Blaðsíða 63
321 er hann hefur haft nánar spurnir af, er hann segir, að Guðrún hafi verið „bezt orði farin“ og „málsnjöll". III. Þar eð hinir fornu sagnritarar gæta algerrar þagnar um það, hvenær sá atburður gerðist, að Jóra biskupsdóttir var í heiminn borin, er freistandi að hyggja nánara að því. Þessi göf- uga kona er jafnan kennd til föður síns á þenna hátt, en ekki til eiginnafns hans. Fæddist hún áður eða eftir, að faðir hennar varð biskup? Til þess að leysa úr þessari spurningu má hafa til viðmiðunar ákveðnar staðreyndir, sem kunn- ar eru um foreldra hennar, en nokkrar þeirra má ársetja með vissu. Mikill aldursmunur hefur verið á þeim Klængi og Yngvildi, sennilega ekki minni en 25 ár. Enginn síðari alda sagnaritara hefur haldið því fram, að samfarir Klængs og Yng- vildar hafi átt sér stað áður en hann varð bisk- up og áður en hún var gefin Halldóri Bergs- syni, enda mæla mikilvæg rök gegn því. Klængur var, eins og Hungurvaka segir, norðlenzkur maður, en var þó kjörinn til bisk- ups í Skálholti með atkvæðum allra manna sem ráða áttu. Ef þessi prestur og kennari frá Hól- um hefði þá fyrir skömmu verið orðinn sekur um frændsemis spell hið meira, er það alósenni- legt, þótt áður hefði verið sætzt á brotið að landslögum, að allir höfðingjar Skálholtsbisk- upsdæmis, andlegir og verzlegir, hefðu í einu hljóði kjörið þenna brotamann til biskups, þótt Saga . 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.