Saga - 1952, Blaðsíða 48

Saga - 1952, Blaðsíða 48
306 Þessi mál voru upphaf að hinni langvinnu viðureign Einars á Staðarhóli og Hvamm- Sturlu. Sturlu tókst samsumars að heyja féránsdóm á Staðarhóli, en Einar fékk ekki dóminum yfir Sturlu fullnægt á því ári vegna þess, að einn stuðningsmanna Einars, Þorleifur beiskaldi í Hítardal, fékk stöðvað hann og skirrt vandræð- um í það sinn. En er Sturla var riðinn til al- þingis 1160, og Einar var einnig kominn áleiðis þangað, sneri hann aftur og reið í Hvamm, færði fólk þar í kirkju, en vann því ekki mein, brenndi bæinn, rændi fé öllu og reið við svo búið til alþingis. Nú þótti mönnum óvænlega horfa, og vinir beggja leituðu um sættir á þann veg, að Klæng- ur biskup skyldi gera um málin. Einar játaði þessu og Sturla einnig með því skilyrði, að biskup ynni, áður en málunum lyki, fimmtar- dómseið að því, að hann gerði jafnsætti. Klæng- ur biskup kvað síðan upp gerð sína og vann fimmtardómseið að henni. Þá varð Sturlu að orði, að hann virti eið biskups sem páskamessu, en kvað gerðina ekki fésama1). Ingibjörg hús- freyja í Hvammi andaðist um þessar mundir. Meðan þessu fór fram var Þorvarður Þor- geirsson í Noregi, en kom út aftur árið 1161. í Prestssögu Guðmundar góða er Sigríður talin meðal barna Þorvarðs. Hún giftist Hjálmi Ásbjarnarsyni á Breiðabólstað í Vesturhópi- Hann hafði ásamt fleirum orð fyrir leikmönn- um við biskupskjör Guðmundar og andmselti 1) Sturl. I. 73—76.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.